Náðu í appið
The Escapist

The Escapist (2008)

"5 Men. 4 Walls. 1 Plan."

1 klst 42 mín2008

The Escapist segir frá fanganum Frank Perry (Brian Cox), en hann er á fjórtanda ári fangavistar sinnar í öryggisfangelsi vegna morðs og á enga möguleika á reynslulausn.

Rotten Tomatoes67%
Metacritic56
Deila:
The Escapist - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

The Escapist segir frá fanganum Frank Perry (Brian Cox), en hann er á fjórtanda ári fangavistar sinnar í öryggisfangelsi vegna morðs og á enga möguleika á reynslulausn. Þegar dóttir hans verður skyndilega mjög veik vill Frank ekkert frekar en að ná sáttum við hana áður en það verður of seint. Hins vegar fær hann ekki að hitta hana og þarf því að finna aðrar leiðir en þær löglegu til að komast út fyrir veggi fangelsisins. Hann setur því saman snilldarlega flóttaáætlun, en til þess að hún takist þarf hann aðstoð nokkurra samfanga sinna. Þeir eru jafn skrautlegir og traustverðugir og þeir eru margir, en allir deila þeir þrá Franks um að komast út úr steininum og búa hver og einn yfir einhverjum sérstökum hæfileikum til að hjálpa hópnum. Það er svo annað mál hvort öllum muni takast þetta gífurlega erfiða ætlunarverk hópsins...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Picture Farm
Parallel Film ProductionsIE
Fís Éireann/Screen IrelandIE