Ég sá fyrstu mynd Tim Burtons seinustu helgi,Beetlejuice frá 1988. Árið eftir gerði hann hina frábæru Batman og eins og Bjarni sagði,á þessum tíma hefur hann aldrei verið betri,Batman(198...
Beetlejuice (1988)
"Say it once... Say it twice... But we dare you to say it THREE TIMES"
Beetlejuice er gamansöm draugasaga og fjallar um ung hjón sem lenda í bílslysi og deyja.
Bönnuð innan 12 ára
HræðslaSöguþráður
Beetlejuice er gamansöm draugasaga og fjallar um ung hjón sem lenda í bílslysi og deyja. Þau snúa síðan aftur sem draugar og fara heim til sín. Í fyrstu virðist allt eins og áður, en fljótlega koma aðrir lifandi íbúar til að búa í húsinu, draugunum til lítillar ánægju. Innfluttu hjónin verða því fljótlega vör við draugagang en eru samt ákveðin í að þrauka. Kemur þá til sögunnar Beetlejuice og á hann að hræða íbúa hússins á brott en lætin í honum hafa öfug áhrif á íbúa hússins...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Vann Óskarsverðlaun fyrir förðun.
Gagnrýni notenda (11)
Vá, ég held að ég hafi ekki hætt að hlæja á meðan ég horfði á þessa mynd, hún er SNILLD!!! Ég held að þetta sé líklega ein fyndnasta mynd sem Tim Burton hefur gert, allavega af þei...
Beetlejuice er löngu orðin classísk cult mynd, og sem eitt af bestu myndum Tim Burton. Myndin er lauslega um nýgift hjón sem kaupa sér þetta gullfallega hús, í smábæ í bandaríkjunum. En ...
Beetlejuice er án efa ein skrítnasta mynd sem ég hef nokkurn tíma séð, en það þýðir ekki að hún sé slæm. Tim Burton skapar hér meistaraverk sem mun lifa í minningum fólks að eilífu...
Beetlejuice er reyndar sú mynd sem maður á ekki að taka alvarlega(að mínu mati). Myndin fjallar um það að hamingjusamleg hjón í einhverjum sveitabæ lenda í bílslysi. Þau deyja og ...
Hér er frekar skemmtileg mynd á ferð þar sem Tim Burton,sem leikstýrir og Danny Elfman býr hinu dökku,grimmu lögin í myndinni. Hérna uppgötaði Tim hann Michael Keaton sem hann Tim síðar ...
Beetlejuice er mjög flott og frumleg mynd en hún líður örlítið fyrir skorti á innihaldi. Myndin er góð en hún bara hefði getað orðið aðeins meira kikk. Hins vegar er það bætt upp me...
Beetlejuice er vafalaust með betri myndum leikstjórans Tim Burtons, en hann hefur þó gert snilldarstykki eins og Batman(og Batman returns), Sleepy hollow, Edward scissorhands og hina frábæru Nig...
Þetta er hreint út sagt frábær mynd. Ketoninn á stórleik og það er skandall að hann skildi ekki fá Óskarinn fyrir.Það verða allir sjá þessa mynd það er hrein og bein skylda..
Ég er mikill Tim Burton aðdáandi og ég verð að segja að þessi mynd var ekki verri frekar en einhver önnur mynd eftir hann. Michael Keaton leikur Beetlejuice persónuna ótrúlega vel að þet...






























