Beetlejuice Beetlejuice (2024)
Beetlejuice 2
"The juice is loose!"
Eftir óvæntan fjölskylduharmleik snúa þrjár kynslóðir Deetz fjölskyldunnar aftur heim til Winton River.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Eftir óvæntan fjölskylduharmleik snúa þrjár kynslóðir Deetz fjölskyldunnar aftur heim til Winton River. Líf Lydiu, sem enn er ásótt af Beetlejuice, fer allt á hvolf þegar uppreisnargjörn unglingsdóttirin Astrid finnur dularfullt módel af bænum á háaloftinu og gáttin inn í handanheima opnast fyrir slysni. Nú er aðeins tímaspursmál hvenær nafn Beetlejuice er nefnt þrisvar í röð og þá mun hinn stríðni púki snúa aftur.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Tim Burton hefur sagt að að kvikmyndin yrði aðeins gerð ef Michael Keaton myndi snúa aftur í hlutverki sínu. Keaton sagði í mars árið 2014 að þetta væri eina framhaldsmyndin sem hann hefði áhuga á að leika í.
Winona Ryder setti bara eitt skilyrði þegar hún hitti höfunda Stranger Things sjónvarpsþáttanna, Matt og Ross Duffer, þegar þeir buðu henni hlutverk í Netflix seríunni: Ef Beetlejuice 2 færi í gang, þá yrðu þeir að leyfa henni að taka sér hlé frá þáttunum til að leika í myndinni. Þeir samþykktu það.
Handritshöfundurinn Seth Grahame-Smith hefur unnið að handritinu síðan árið 2012.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS

Geffen PicturesUS

Plan B EntertainmentUS

Tim Burton ProductionsUS
Tommy Harper ProductionsUS

Domain EntertainmentUS




























