Náðu í appið
Coraline

Coraline (2009)

"Be careful what you wish for"

1 klst 40 mín2009

Ævintýragjörn stúlka finnur nýjan heim sem reynist vera undarleg og breytt útgáfa af hennar eigin óþolandi heimili.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic80
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Ævintýragjörn stúlka finnur nýjan heim sem reynist vera undarleg og breytt útgáfa af hennar eigin óþolandi heimili. Heimurinn býr þó yfir óþægilegum leyndarmálum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

LAIKAUS
PandemoniumUS

Gagnrýni notenda (4)

Mynd eftir sögu Neil Gaiman í digital 3D stop motion animation eftir leikstjóra The Nightmare Before Christmas. Þarf að segja eitthvað meira? Hér kemur meira. Coraline er æðisleg mynd. Sagan ...

Á mörkunum...

Undirritaður fór á þessa nýju þrívíddarmynd Henry Selicks. Þessi ræma er mjög flott gerð...með helling að æðislega skrautlegum grafískum senum sem maður getur ekki annað en heillast...

Nægir ekki bara að vera flott

★★★☆☆

Það má vera að Tim Burton sé stórfurðulegur einstaklingur en a.m.k. er hann góður í að veita öðrum innblástur. Til dæmis átti Danny Elfman sína bestu daga við hans hlið, og sama ver...

Rosaleg teiknimynd !

★★★★☆

Coraline er teiknimynd, leikstýrð af Henry Selick (Tim Burton's The Nightmare Before Christmas, James and the Giant Peach og Monkeybone), bók eftir Neil Gaiman (Stardust og Beowulf screenplay-i...