Náðu í appið
Alien³

Alien³ (1992)

Alien 3

"Start running...again."

1 klst 54 mín1992

Eftir að hafa sloppið frá geimskrímslaplánetunni, brotlendir geimskipið með Ellen Ripley innanborðs, á óbyggðri námuplánetu.

Rotten Tomatoes44%
Metacritic59
Deila:
Alien³ - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Eftir að hafa sloppið frá geimskrímslaplánetunni, brotlendir geimskipið með Ellen Ripley innanborðs, á óbyggðri námuplánetu. Á meðan Ellen og hennar fólk bíður eftir björgun uppgötvar Ripley taugatrekkjandi ástæðu þess að hún brotlenti: um borð er geimvera sem hefur laumað sér um borð. Eftir því sem geimverunni vex ásmegin, og byrjar að drepa allt kvikt, uppgötvar Ripley að raunverulegur óvinur hennar er meira en bara þetta morðóða skrímsli.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (8)

Ágætis byrjun á ferils snilldarleikstjóra

★★★★☆

Alien 3 var fyrsta myndin sem leikstjórinn David Fincher gerði og heppnaðist hún bara ágætlega þó að hún sé ekki gallalaus. Sigourney Weaver endurtekur hlutverk sitt sem Ellen Ripley en í ...

★★★★★

Ótrulegt að kvikmyndir.is skuli gefa alien 3 bara 2 1/2 stjörnur. Þessi mynd var alveg mögnuð vel leikinn enda megnið af leikurum breskir sérstaklega lék charles Dance frábærlega (sjáð...

Ég varð fyrir miklum vonbrigðum með myndina, mér fannst Alien mjög góð og Aliens snilld en mér finns Alien 3 ekkert sérstök hún er vel leikinn, myndataka góð og fínar brellur en sagan e...

Ég verð nú að viðurkenna það að þessi toppaði ekki nálægt því eins vel og hinar tvær myndirnar, en það er samt mikil spenna í myndinni og maður beið alltaf spenntur eftir því hva...

★★★★★

Að mínu mati er þetta besta Alien myndin. Ég gleymi aldrei þegar ég fór á þessa mynd í bíó. Ég hef aldrei verið jafn hræddur. Hún er svo miklu meira töff og drungalegri en allar hinar...

Í þriðju myndinni í Alien seríunni hefur Ellen Ripley hrapað á plánetu sem hefur mátt muna sinn fífil fegri. Fiorina 161 er gamalt fangelsi fyrir verstu glæpamenn heimsins. Sundurleytur h...

Þar sem ég er mikill aðdáandi Alien-seríunnar í heild (þ.e. mínust Resurrection) þá finnst mér mjög erfitt að gefa Alien 3 vonda einkunn sérstaklega þar sem mér fannst hún svo frábæ...

Þessi þriðja mynd í Alien seríunni er leikstýrð af David Fincher (Seven, The Game) en hann er þekktur fyrir að gera einstaklega dökkar og harðgerðar myndir og er að mínu mati einn besti...

Framleiðendur

20th Century FoxUS
Brandywine ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tæknibrellur.