Náðu í appið
Supernova

Supernova (2000)

"In the farthest reaches of space, something has gone terribly wrong."

1 klst 30 mín2000

Myndin fjallar um leit og björgun á læknageimskipi djúpt úti í geimnum snemma á 22.

Rotten Tomatoes11%
Metacritic19
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Myndin fjallar um leit og björgun á læknageimskipi djúpt úti í geimnum snemma á 22. öldinni, en um borð eru skipstjóri og flugmaður, aðstoðarflugmaður, læknar og sjúkraliðar, og tæknimaður. Þegar geimskip þeirra, Nightengale 229, svarar neyðarkalli frá námuvinnslu í fjarlægu stjörnukerfi, þá upplifir áhöfnin hættu sem stafar af unga dularfulla manninum sem þau björguðu, óþekkta hlutnum sem hann smyglaði um borð, og aðdráttarafl risastórar stjörnu sem er um það bil að springa. Sprengingin verður mesta sprenging sem orðið hefur í alheiminum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Hammerhead Productions
Screenland Pictures
Metro-Goldwyn-MayerUS

Gagnrýni notenda (1)

Það eitt að "Thomas Lee" hafi leikstýrt þessari mynd vakti áhuga minn. Thomas Lee er nefnilega nýja dulnefnið fyrir leikstjóra sem skammast sín fyrir verk sín og tekur það við af hinu þ...