Hin leiðinlegasta mynd þar sem sýnd eru verulega ósmekkleg atriði sem fá ekki hárin til að rísa heldur fær maður áfall af vonbrigðum. Alla myndina gat ég ekki hugsað annað en hvað va...
House on Haunted Hill (1999)
"Six strangers have the chance to make $1,000,000 EACH. All they have to do is make it through the night alive"
Þegar sérlundaði auðmaðurinn Stephen Price, og djöfulleg eiginkona hans, Evelyn, bjóða sex ókunnugu fólki, eina milljón dala hverju, þurfa þau aðeins að gera eitt: þau...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar sérlundaði auðmaðurinn Stephen Price, og djöfulleg eiginkona hans, Evelyn, bjóða sex ókunnugu fólki, eina milljón dala hverju, þurfa þau aðeins að gera eitt: þau þurfa að lifa af eina nótt í húsi sem er fyrrum geðspítali, en húsið er reimt þar sem draugar fyrrum sjúklinga sem voru drepnir þarna, ríða húsum, sem og klikkaður læknir sem framdi hroðaleg illvirki ... í fyrstu skemmta allir sér vel, og hugsa að þetta sé allt saman bara grín. En þegar húsið lokast af sjálfu sér, þá átta þau sig á að þetta er ekkert grín.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (7)
Enn ein endurgerðin frá Hollywood. Í þessu tilfelli varð gömul Vincent Price hrollvekja eftir William Castle fyrir valinu og er útkoman slök eins og kannski mátti búast við. Myndin segir fr...
Mjög góð mynd. Geoffrey Rush leikur sitt hlutverk mjög vel. Síðan eru aðrir svona ágætir, eins og Taye Diggs(sem mun sjást næst í The Way of the gun, sem ég bíð spenntur eftir) og Famke...
Myndin er ein þeirra mynda sem fá hárin virkilega til að rísa með almennilegum draugagangi og mögnuðu hljóði og lýsingu og nóg af blóði. Grunnþættir fyrir hrollvekju sem mér finnst fa...
Árlega virðist grípa um sig eitthvað æði í Hollywood þar sem margar myndir koma út byggðar á nauðalíkum söguþræði, eldri dæmi um þetta eru Armageddon-Deep Impact og Volcano-Dante'...



















