Virkilega óathyglisverð mynd sem er ekki þess verð að sjá. Söguþráður alveg út í hött, leikur hjá leikurunum hræðilegur og eiginlega flest allt við þessa mynd lélegt. Forðist þess...
FeardotCom (2002)
fear.com
"Want to see a really killer website? It's the last site you'll ever see."
Fjögur lík finnast í New York borg.
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Fjögur lík finnast í New York borg. Afhverju? Er þetta tilviljun? Fólkið dó allt 48 klukkustundum eftir að það skráði sig inn á síðu sem kallast feardotcom.com. Rannsóknarlögreglumaðurinn Mike Reilly vinnur með heilbrigðistfulltrúanum Terry Huston í rannsókn málsins. Eina leiðin til að komast að því hvað gerðist er að skrá sig inn á síðuna ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Gagnrýni notenda (5)
Mér fannst þetta bara geðveik mynd skemmtilegur söguþráður aðeins of líkið The Ring myndinni en mér finnst þessi mynd mjög góð! Ég mæli mikið meðhenni!
Það er alveg greynilegt að handritshöfundar þessarar myndar eru undir alltof sterkum áhrifum frá Ringo myndunum (allavega þeirri fyrstu). Leikurinn og handritið er aðeins á léttu plani og ...
Ég vildi gjarnan gefa þessari frumlegu hryllingsmynd hærri einkunn, en sökum lélegrar leikstjórnar, mjög ruglingslegs og samhengislauss söguþráðar og þeirrar sorglegu staðreyndar að mynd...
Heimasíða sem...drepur (??)
Guð minn góður!! Ég ætla ekki einusinni að eyða of mörgum í þetta rusl. Helsta athugasemdin mín er sú að þetta er eitthvað það almesta, alleiðinlegasta og fáránlegasta rugl sem ég...




















