Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Gone Girl 2014

Frumsýnd: 10. október 2014

You don't know what you've got 'til it's...

145 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 79
/100

Á fimm ára brúðkaupsafmælisdaginn þá tilkynnir Nick Dunne að eiginkonan, Amy, sé týnd. Eftir því sem pressa frá lögreglu og fjölmiðlum eykst þá fer sú mynd sem hann málar af sambandi þeirra að molna niður. Fljótlega, í ljósi lyga hans og svika, og furðulegrar hegðunar, fara menn að spyrja sig að því, hvort að hann hafi drepið eiginkonu sína?

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.05.2020

Á Adamsklæðum á hvíta tjaldinu - Átta safaríkar senur

Konur eru oft naktar á hvíta tjaldinu eða á sjónvarpsskjám. Svo oft eru þær naktar að við erum mörg hver hætt að taka eftir því. Hins vegar lítum við tvisvar við þegar göndull birtist….. nema myndin sé íslensk þ...

15.08.2018

Ekkjurnar í glæpina

Glæpir, sprengingar, dauði, hefnd. Allt þetta er fyrir hendi í fyrstu stiklu í fullri lengd úr nýjustu kvikmynd 12 Years a Slave Óskarsverðlaunaleikstjórans Steve McQueen, Widows, en þar er á ferðinni drungalegur sprennutryllir með e...

28.01.2018

Semur við hryðjuverkamenn í Beirút

Mad Men-leikarinn Jon Hamm og Gone Girl-leikkonan Rosamund Pike fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Beirut. Myndin var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni sem lauk nýverið. Beirut fer svo í almennar sýningar vestanha...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn