Gone Girl (2014)
"You don't know what you've got 'til it's..."
Á fimm ára brúðkaupsafmælisdaginn þá tilkynnir Nick Dunne að eiginkonan, Amy, sé týnd.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Á fimm ára brúðkaupsafmælisdaginn þá tilkynnir Nick Dunne að eiginkonan, Amy, sé týnd. Eftir því sem pressa frá lögreglu og fjölmiðlum eykst þá fer sú mynd sem hann málar af sambandi þeirra að molna niður. Fljótlega, í ljósi lyga hans og svika, og furðulegrar hegðunar, fara menn að spyrja sig að því, hvort að hann hafi drepið eiginkonu sína?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

David FincherLeikstjóri

Gillian FlynnHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

20th Century FoxUS

Regency EnterprisesUS

TSG EntertainmentUS






























