Náðu í appið
Alien: Resurrection

Alien: Resurrection (1997)

Alien 4

"Witness the resurrection."

1 klst 49 mín1997

200 árum eftir að Alien 3 lýkur, þá tekst fyrirtækinu að reisa Ripley upp frá dauðum, með því að nota klónun.

Rotten Tomatoes56%
Metacritic62
Deila:
Alien: Resurrection - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

200 árum eftir að Alien 3 lýkur, þá tekst fyrirtækinu að reisa Ripley upp frá dauðum, með því að nota klónun. Vísindamennirnir ná einnig að taka geimskrýmslisdrottninguna út úr henni. En erfðaefni Ripey blandast óvart við erfðaefni geimskrýmsladrottningarinnar, og hún byrjar að þróa með sér ákveðin einkenni skrýmslisins. Vísindamennirnir byrja að rækta og fjölfalda geimskrýmslin, en þeim tekst til allrar óhamingju að strjúka. Fljótlega eru þessi skrýmsli, the Xeno-morphs, út um allt skip, og ganga þar trylltan berserksgang, en geimskipið er á leið til jarðar. Skrýmsladrottningin fæðir núna nýja og mun illvígari kynslóð geimskrýmsla, sem gæti þýtt endalok mannkyns ef þau ná til jarðar. Nú þarf Ripley að láta hendur standa fram úr ermum ásamt geimsjóræningjum sem slást í lið með henni, og stöðva skipið áður en það nær til jarðar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (4)

Upprisan

★★★★☆

Alien Resurrection gerist 200 árum eftir atburðina í Alien 3 og nú er búið að klóna Ellen Ripley(Sigourney Weaver) og fjarlægja geimveruegg úr henni. Hún er stödd í geimskipi þegar sagan...

Það sem einkennir Alien myndirnar og er skemmtilegast við þær: Það er aldrei sami leikstjóri. Og maður fær mismunandi stíl á hverri mynd. Ridley Scott byrjaði með pure hrollvekju formúl...

★★★★★

Næst besta Alien myndin að mínu mati á eftir fyrstu myndinni. Það er loks í þessari mynd að maður fær að sjá skrímslin vel og getur loks virt þau fyrir sér, það var ekki mikill tími...

Í fjórðu og hingað til seinustu myndarinnar um Ellen Ripley og The Aliens, hefur Ellen Ripley verið einræktuð eða klónuð. Ripley vaknar upp á Hergeimskipinu USM Auriga, og hafði verið en...

Framleiðendur

20th Century FoxUS
Brandywine ProductionsUS