Náðu í appið
Alien

Alien (1979)

Alien 1

"In space no one can hear you scream... "

1 klst 57 mín1979

Áhöfn námuvinnslugeimskipsins Nostromo, vaknar eftir djúpsvefn, og fer að rannsaka undarlegt neyðarkall frá nálægri plánetu.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic89
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Áhöfn námuvinnslugeimskipsins Nostromo, vaknar eftir djúpsvefn, og fer að rannsaka undarlegt neyðarkall frá nálægri plánetu. Á meðan á rannsókninni stendur, þá uppgötva þau að neyðarkallið var í raun viðvörun, en ekki neyðarkall. Þau lenda á plánetunni og finna stórt geimskip sem virðist alveg líflaust. Einn úr áhöfninni snýr þó til baka í skipið sitt með einhverja lífveru fasta framan í sér. Hann er í dái þangað til veran lætur sig hverfa og allt virðist vera í lagi. Stuttu seinna brýst geimvera út úr honum við matarborðið og hefst þá spennandi atburðarás.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Brandywine ProductionsUS
Twentieth Century-Fox ProductionsGB
Ronald Shusett ProductionsUS

Gagnrýni notenda (8)

Fín mynd

★★★★☆

Fyrsta Alien myndin segir frá áhöfn í geimskipi á leið til jarðar sem pikkar upp lífveru sem verður brátt gríðarstór og heldur óvinveitt og hefst nú barátta upp á líf og dauða. Þes...

★★☆☆☆

Mér finnst Alien 1 allt of lengi að byrja hún er samt vel gerð fyrir utan geimskipin en skeppnan er mikklu betur gerð. Þetta byrjar þannig að áhöfnin á geimskipinu fer á órannsakaða plá...

Alien er klassísk vísindaskáldsöguhrollvekja sem er byrjun á frábærri seríu af hrollvekjum en þessi er ekki jafn góð og Aliens (Alien 2) en samt er þessi snilld. Geimskipið Nostromo stopp...

★★★★★

Ein besta geimmynd allra tíma. Eg verð bara að hrósa Ridley Scott fyrir afbragðs leikstjórn. Þessi mynd var upphaf allra geimhryllingsmynda. Enginn mynd sem eg hef nokkurn tíma séð ...

Þessi mynd finnst mér, sem mikill Ridley Scott aðdáandi, ein af bestu myndum hans með Gladiator, Hannibal og fullt af öðrum myndum. Þessi mynd er samt ekki nálægt því jafngóð eins og Ali...

Fyrst þegar ég sá þessa mynd fannst mér nú ekki mikið til koma. Það var sennilega vegna þess að ég sá Aliens á undan. Látum það líka fylgja með að ég var töluvert undir því ald...

Fyrsta Alien myndin fjallar um venjulega flugáhöfn, geim-flutningaskipsins Nostromo. Þau lenda á eyðilegri plánetu, eftir að hafa orðið vör við neyðarkall. Fljótlega komast þau að þv...