Náðu í appið
The Fugitive

The Fugitive (1993)

"A murdered wife. A one-armed man. An obsessed detective. The chase begins."

2 klst 10 mín1993

Virtur skurðlæknir í Chicago, Dr.

Rotten Tomatoes96%
Metacritic87
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Virtur skurðlæknir í Chicago, Dr. Richard Kimble, kemur að eiginkonu sinni þar sem hún hefur verið myrt með grimmilegum hætti á heimili þeirra hjóna. Lögreglan finnur Kimble á staðnum og sakar hann um morðið. Réttað er yfir Kimble og hann svo dæmdur til dauða fyrir verknaðinn. Á leiðinni í fangelsið þá verður árekstur og lestin fer útaf sporinu, og Kimble tekst að flýja, og er nú orðinn flóttamaður. Lögreglufulltrúinn Samuel Gerard frá Chicago tekur að sér að elta hann uppi. Á meðan gefst Kimble tækifæri til að sanna hver það var sem raunverulega myrti konuna hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS

Verðlaun

🏆

Tommy Lee Jones fékk Óskarsverðlaunin fyrir besta leik í aukahlutverki. Myndin var einnig tilnefnd til 6 annarra Óskara, þar á meðal sem besta mynd.

Gagnrýni notenda (4)

Frábær mynd sem fjallar um lækni sem er sakfelldur fyrir morð á konu sinni. Hann er dæmndur til dauða en á leiðini í fangelsið fer rútan sem flytur fangana útaf veginum og sleppur læknir...

Frábær spennumynd með Harrison Ford í aðalhlutverki. Hér leikur hann mann sem er sakaður (saklaus) fyrir að hafa drepið konuna sína. Í myndinni er hann á flótta og reynir með ýmsum að...