Náðu í appið
Below

Below (2002)

"Six hundred feet beneath the surface terror runs deep"

1 klst 45 mín2002

Djúpt niðri í sjó, í miðri Seinni heimsstyrjöldinni, er bandaríski kafbáturinn U.S.S.

Rotten Tomatoes65%
Metacritic55
Deila:
Below - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Djúpt niðri í sjó, í miðri Seinni heimsstyrjöldinni, er bandaríski kafbáturinn U.S.S. Tiger Shark í björgunarleiðangri. En ferðin verður allt annað en venjuleg þar sem áhafnarmeðlimir upplifa skynvillur, geðtruflanir og mikinn ótta.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (4)

Ef þú ert fyrir hrollvekjur sem láta þig bregða er þessi fyrir þig. Skipstjóri kafbáts deyr á óhuggulegan hátt. Eftir nokkur ár fer sami kafbáturinn og atvikið gerðist í björgunarlei...

Þessi góða taugatrekkjandi mynd hélt manni spenntum allan tímann. Ég fagna ávallt svona ferskum og óvæntum, vönduðum spennumyndum og vona að þeim fjölgi frekar en hitt. Þessi gerist að...

Kvikmyndin Below er sálfræðitryllir af bestu gerð. Þetta er ein af þeim myndum sem koma verulega á óvart og þarf að hafa stáltaugar til að horfa á. Myndin gerist í seinni heimstyrjöldin...

Þessi mynd virðist vera sambland af K-19 Widowmaker og Ghost Ship, verð samt að segja að þessi mynd er alls ekki slæm þrátt fyrir það, myndin fjallar um Bandaríska áhöfn á kafbát í se...

Framleiðendur

Protozoa PicturesUS
Dimension FilmsUS