Náðu í appið
Deathwatch

Deathwatch (2002)

"Deliver them from evil"

1 klst 34 mín2002

Á vesturvígstöðvunum í Fyrri heimsstyrjöldinni árið 1917, þá nær hópur eftirlifenda úr breskum herflokki, að komast í þýskar skotgrafir.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Á vesturvígstöðvunum í Fyrri heimsstyrjöldinni árið 1917, þá nær hópur eftirlifenda úr breskum herflokki, að komast í þýskar skotgrafir. Þar drepa þeir nokkra Þjóðverja og taka þýskan hermann til fanga sem segir þeim að eitthvað illt sé á ferðinni í skotgröfinni, sem lætur hermennina drepa hvern annan, og biður þá um að fara á brott. Aðeins einn hlustar á viðvörunarorðin, Charlie Shakespeare, sem hjálpar fanganum, en yfirnáttúruleg öfl hræða og gera hermennina brjálaða.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Framleiðendur

Q&Q Medien
Portobello PicturesGB
Bavaria FilmDE
Odyssey EntertainmentGB
ApolloMediaDE
Film and Music EntertainmentGB

Gagnrýni notenda (3)

Fyrir ágætis hugmynd er myndin illa úthugsuð. Engin spenna, fáranlegar persónur og lélegt handrit. Myndin verður samt góð seinustu 20 minuturnar en það er alls ekki nóg til að bjarga my...

Þessi stríðshrollvekja er nokkuð góð og vakti áhuga minn og var tilnefnd til besta myndin á Fantasporto hátíðinni (vísindaskáldsögu og hryllingsmynda verðlaunin ef þið vitið ekki hva...

Ömuleg mynd í alla staði sem ég ráðlegg öllum að sleppa að sjá. Sagan er hallærisleg, illa skrifuð og leiðinleg. Klippingin er það sem er einna vest af öllu og er algerlega tilefnis...