Resurrection (1999)
"There is an evil which I have seen under the sun, and it is common among men. Ecclesiastes 6:1"
Rannsóknarlögreglumaðurinn John Prudhomme, af Cajun ætterni sem fluttur var til Chicago, er fenginn til að rannsaka grimmilegt morð á manni sem blæddi út þegar höndin var skorin af honum.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Rannsóknarlögreglumaðurinn John Prudhomme, af Cajun ætterni sem fluttur var til Chicago, er fenginn til að rannsaka grimmilegt morð á manni sem blæddi út þegar höndin var skorin af honum. Skilaboðin "Hann er að koma", skrifuð með blóði á glugga fórnarlambsins, eru drungalegar vísbendingar um hvers eðlis verkefnið er. Eftir að tvö önnur fórnarlömb sem vantar á útlimi, finnast, þá áttar Prudhomme sig á því að hann þarf að finna raðmorðingja sem notar líkamspartana sem vantar á líkin til að endurgera líkama Krists ... og ætlar að ljúka ætlunarverkinu fyrir Páska. Á sama tíma og Prudhomme eltist við morðingjann, þá leitar dauði sonar hans á hann, skilnaður við konuna, og minnkandi trú hans á Guð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Gagnrýni notenda (5)
Léleg stæling af Seven, stendur þeirri mynd langt að baki. Christopher Lambert er ansi slakur leikari, bara svona miðlungs B mynda leikari. Ef þú lesandi góður hefur lítið fyrir stafni eitt...
Er ég settist niður í bíóinu, hálfpirraður á hávaðanum í unglingunum fyrir framan mig, var ég þess fullviss að ég væri að fara að horfa á einhverja lægsta klassa Seven-kópíu. Svo...
Það að herma eftir öðrum myndum er ekki alslæmt. Yfirleitt eru þessar rip-off myndir síðri undanförunum, en eru þó sæmilegasta afþreying. Resurrection hermir mjög mikið eftir Seven. Al...
Afarslöpp Seven eftirherma þar sem lögreglumaður eltir fjöldamorðingja sem er að reyna að safna líkamshlutum til að endurbyggja lík Krists. Christopher Lambert fer með hlutverk lögreglu...
























