Náðu í appið
The Shadow

The Shadow (1994)

"The Shadow Knows! / Who knows what evil lurks in the hearts of men?"

1 klst 48 mín1994

Myndin er byggð á reifara og útvarpsþáttaseríu, og fjallar um aðalhetjuna Skugga, sem berst gegn erkióvini sínum Shiwan Khan, sem ætlar að ná heimsyfirráðum með...

Rotten Tomatoes38%
Metacritic50
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Myndin er byggð á reifara og útvarpsþáttaseríu, og fjallar um aðalhetjuna Skugga, sem berst gegn erkióvini sínum Shiwan Khan, sem ætlar að ná heimsyfirráðum með því að halda borginni í gíslingu með kjarnorkusprengjuógn. Hetjan okkar notar hæfileika sína til að gera sig ósýnilegan og til að gera menn óskýra í hugsun, og kemur borginni til bjargar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Bregman/Baer Productions
Universal PicturesUS

Gagnrýni notenda (3)

★★★★☆

Ágætis mynd og stýlísk. Örlítið í anda Indiana Jones en samt nokkuð frábrugðin þeim myndum. Segir í stuttu máli frá titilpersónunni(Alec Baldwin)sem þarf að kljást við síðasta af...

★★★★☆

Persónulega er ég mikill aðdáendi hasarmyndjahetjamynda (Vá langt orð), en verð vanalegast fyrir miklumm vonbrigðum þegar á hólminn er komið. En The Shadow finnst mér hin ágætis skemmt...