Ágætis mynd og stýlísk. Örlítið í anda Indiana Jones en samt nokkuð frábrugðin þeim myndum. Segir í stuttu máli frá titilpersónunni(Alec Baldwin)sem þarf að kljást við síðasta af...
The Shadow (1994)
"The Shadow Knows! / Who knows what evil lurks in the hearts of men?"
Myndin er byggð á reifara og útvarpsþáttaseríu, og fjallar um aðalhetjuna Skugga, sem berst gegn erkióvini sínum Shiwan Khan, sem ætlar að ná heimsyfirráðum með...
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Myndin er byggð á reifara og útvarpsþáttaseríu, og fjallar um aðalhetjuna Skugga, sem berst gegn erkióvini sínum Shiwan Khan, sem ætlar að ná heimsyfirráðum með því að halda borginni í gíslingu með kjarnorkusprengjuógn. Hetjan okkar notar hæfileika sína til að gera sig ósýnilegan og til að gera menn óskýra í hugsun, og kemur borginni til bjargar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (3)
Persónulega er ég mikill aðdáendi hasarmyndjahetjamynda (Vá langt orð), en verð vanalegast fyrir miklumm vonbrigðum þegar á hólminn er komið. En The Shadow finnst mér hin ágætis skemmt...

























