Ég heyrði að þeir kapparnir í Nexus hefðu neitað að forsýna þessa mynd vegna þess hve mikil eyðilegging hún er á myndasögu Alans Moores. Þeir sem hafa lesið þessa líka frábæru myn...
From Hell (2001)
"Only the legend will survive."
Myndin fjallar um hið alræmda mál Kobba kviðristu, eða raðmorðingjans Jack the Ripper, í London árið 1888.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um hið alræmda mál Kobba kviðristu, eða raðmorðingjans Jack the Ripper, í London árið 1888. Kobbi myrti vændiskonur í Whitechapel hverfinu í London. Rannsóknarlögreglumennirnir Fred Abberline og Peter Godley rannsaka málið. Abberline er opium neytandi og þykist sjá inn í framtíðina. Þeir félagar kynnast vændiskonum sem eru vinkonur fórnarlamba og Abberline verður ástfanginn af Mary Kelly, og dregst sífellt dýpra inn í samsæriskenningar og vill leysa málið áður en Mary Kelly fellur fyrir hendi morðingjans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir



Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Gagnrýni notenda (11)
Johnny Depp leikur lögregluþjóninn Fred Abberline af mikilli sannfæringu, en sá sem mér fannst stela senunni var Ian Holm. Hann er álíka góður í þessari mynd og hann var í The Lord of the...
From Hell heitir nýjasta mynd Hughes bræðra og fjallar um rannsóknina á einum frægustu morðmálum allra tíma. Jack the Ripper, eða Kobbi Kviðrista var talinn hafa myrt fimm gleðikonur á a....
Ég er líklega sá eini sem er skrifa hérna dóm sem veit eitthvað um málið, þetta er grunnpunktur sem ég þarf að færa fram vegna þess að gagnrýni mín er mjög lituð af því. Plottið...
Óvenju dauð miðað við hráefnið
Það er sanngjarnt að taka það fram að ég hef ekki (ennþá!) lesið teiknuðu skáldsöguna eftir Alan Moore, en miðað við það sem ég hef heyrt þá er hún miklu flóknari, dýpri og alm...
From Hell er dimmur spennutryllir gerist við lok 19. aldar í Bretlandi og fjallar um lögreglumann nokkurn sem er að leita af morðingjanum sem kallaður var Kobbi Kviðristir (eða Jack the Ripper...
Hér er um að ræða bestu kvikmynd sem hefur verið gerð um Kobba kviðristi, betri að mínu mati en eldri útgáfur gerðar með þekktum breskum leikurum. Hún fer fremur rólega af stað. Vænd...
Þegar ég skellti mér á þessa mynd þá bjóst ég við meiri hrollvekju, en annað kom á daginn og í ljós kom að þetta var bara hin mesta spennumynd og greinilegt að framleiðendur þessara...
Þeir sem hafa lesið myndasöguna From Hell eftir Alan Moore sem þessi mynd er byggð á, gera sér grein fyrir hvers konar nauðgun hér er um að ræða. Öll mystík, spenna, karaktersköpun og s...
From Hell er nýjasta útgáfa af hinum sögufræga Jack the Ripper en hún er leikstýrð af bræðrunum Albert Hughes og Allen Hughes. Við fylgjumst með gleðikonunni Mary Kelly (Heather Graham) ...
From Hell er ein best gerða mynd ársins hingað til. Þar sem árið hefur verið afburða slakt hvað varðar góðar kvikmyndir hingað til er það gott fyrir sálina að sjá bíómynd sem er vi...



















