Broken City (2013)
Myndin segir frá borgarstjóra New York-borgar, Nicholas Hostetler sem biður fyrrverandi lögreglumanninn Billy Taggart um að fylgjast með eiginkonu sinni, Emily Barlow, sem hann grunar...
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Myndin segir frá borgarstjóra New York-borgar, Nicholas Hostetler sem biður fyrrverandi lögreglumanninn Billy Taggart um að fylgjast með eiginkonu sinni, Emily Barlow, sem hann grunar um framhjáhald. Billy fer á stúfana og kemst að því að Emily heldur framhjá borgarstjóranum, og sviptir jafnframt hulunni af ennþá stærra hneyksli en hann óraði fyrir. Í kjölfarið svíkur borgarstjórinn Billy og sakar hann um glæp sem hann framdi ekki. Billy ákveður því að taka málin í eigin hendur til að hreinsa mannorð sitt og koma fram hefndum á borgarstjóranum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur






























