Náðu í appið
The Book of Eli

The Book of Eli (2010)

"Some will kill to have it. He will kill to protect it."

1 klst 57 mín2010

Myndin gerist eftir að hrikalegir atburðir hafa lagt heiminn og siðmenninguna í rúst.

Rotten Tomatoes46%
Metacritic53
Deila:
The Book of Eli - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin gerist eftir að hrikalegir atburðir hafa lagt heiminn og siðmenninguna í rúst. Heilu borgirnar heyra sögunni til og það litla sem eftir er af mannkyninu berst nú fyrir eigin lífi án þess að skeyta um náungann. Eli er maður sem hefur flakkað um og aldrei verið á sama stað of lengi, því hann gætir mjög merkilegrar bókar sem inniheldur upplýsingar og þekkingu sem er mannkyninu gleymd en gæti reynst afskaplega mikilvæg í endurreisn samfélagsins sem áður var. Smám saman kvisast út sú vitneskja að hann eigi þessa bók og þegar leiðtogi lítils hóps fólks sem hefur búið sér til hálfgerðan smábæ fréttir af Eli og bókinni hans sendir hann fólk af stað til að ná af honum bókinni með góðu eða illu, en það á eftir að leiða til uppgjörs sem gæti ráðið úrslitum um framtíð mannkyns.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

★★★☆☆

Denzel Washington leikur hér einfarann Eli, sem rambar um Bandaríkin 30 árum eftir kjarnorkusprengingu. Hann hefur einu biblíuna sem eftir er í fórum sínum og stefnir á að koma henni í prent...

Bæði töff mynd og slöpp predikun

★★★☆☆

Fyrsti þriðjungurinn er mergjaður, miðkaflinn fínn og lokaspretturinn slappur. Betur get ég ekki lýst The Book of Eli. Þetta er mynd sem sveiflast á milli þess að vera rosalega töff og hal...

Framleiðendur

Alcon EntertainmentUS
Silver PicturesUS