Áður en ég fór á þessa mynd slökkti ég á heilanum mínum því ég vissi nákvæmlega hvernig þessi mynd var. Það var engin söguþráður í þessari mynd aðeins fólk fast á einhverri ...
Pitch Black (2000)
The Chronicles of Riddick: Pitch Black
"Fight Evil with Evil."
Geimskipið Hunter-Gratzner með 40 manns innanborðs brotlendir á eyðiplánetu þegar loftsteinahríð skellur á skipinu.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Geimskipið Hunter-Gratzner með 40 manns innanborðs brotlendir á eyðiplánetu þegar loftsteinahríð skellur á skipinu. Aðeins 12 menn lifa af, þar á meðal flugmaðurinn Carolyn Fry ( sem tekur við stjórn skipsins eftir að skipstjórinn deyr ), hausaveiðarinn William J. Johns, trúmaðurinn Ablu Al-Walid, antíksölumaðurinn Paris P. Ogilvie, strokuunglingurinn Jack, landnemarnir John "Zeke" Ezekiel og kærasta hans Sjharon "Shazza" Montgomery og Richard B. Riddick, sem er stórhættulegur fangi sem sloppið hefur úr fangelsi. Plánetan sem þau eru á er dumbrauð og fólkið uppgötvar að plánetan hrjóstruga nýtur sólarljóss frá þremur sólum. Ekki einungis þurfa þau að finna sér einhvern mat og vatn og hafa áhyggjur af Riddick, heldur þurfa þau að kljást við holdétandi íbúa plánetunnar sem koma upp á yfirborðið þegar plánetan er hulin myrkri, sem gerist á 22 ára fresti, en þá koma þessi skrímsli upp á yfirborðið til að veiða og éta allt kvikt. Fry og hinir eftirlifendur úr slysinu átta sig á því að þau þurfa að reiða sig á Riddick til að hjálpa þeim að lifa af við þessar aðstæður, en Riddick er með augu sem gerð hefur verið skurðaðgerð á sem láta hann sjá í myrkri. Nú þurfa þau að finna leið til að sleppa af plánetunni og komast í flóttaskip, áður en þau verða öll étin af skrímslunum óhugnanlegu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (16)
Virkilega cool og góð mynd. Vin Diesel er virkilega svalur í hlutverki sínu sem Riddick. Með því betra sem hann hefur gert á sínum ferli með XXX, Fast and the Furious og Saving Private Ryan....
Að mínu mati einn flottasti spennutryllir síðari ára. Söguþráðurinn flottur og vel úthugsaður, stemningin mögnuð og tæknibrellur með besta móti. Vin Diesel kom mér virkilega á óvart...
Frekar góð mynd. Einfaldur söguþráður og mjög vel gerð.(ATH þeir sem ekki hafa séð myndina EKKI lesa lengra) Myndin fjallar um það að farþegageimskip hrapar á óþekkta plánetu, plán...
Svona þokkalegur science fiction þriller með nokkrum flottum senum. Vin Diesel hefur afskaplega takmarkaða leikhæfileika þó að hann sé ágætur í þessari mynd. Ýmislegt nýstárlegt er not...
Þetta er ein besta mynd sem að ég hef séð. Hún er spennandi, sérstaklega ef þú ert að horfa á hana í niðamyrkri. Hún byrjar ekkert sérstaklega vel en þegar hún er kominn lengra er hú...
Þetta er góður spennutrytill og svolítið rugl en það besta við hana er það að Vin Diesel leikur í henni. Hér er sagt frá Richard B. Riddick(Vin Diesel) sem er sendur í flaug í annað f...
Óvæntur gimesteinn sem lætur lítið fara fyrir sér. Fyrstu viðbrögð mín við myndinni var að þetta væri e-r slöpp hollíwúdd útg. af tæknibrellum og blabla...en svo kom þessi vel útf...
Þetta er enginn óskarsverðlauna mynd enda var alls hún ekki dýr. Ég þekkti aðeins tvö andlit þarna. En ef þú ert ekki mikið fyrir geimveru eða svoleiðis rugl myndir eins og sumir kall...
Hreint útsagt frábær hryllingsmynd. Mér hefur ekki brugðið svona hrottalega síðan í myndum eins og the Thing, the Shining og Alien. Vin Diesel er magnaður harðjaxl, og Radha Mitchell er ekk...
Vin Diesel heldur þessari mynd uppi með því að vera svona hrikalegur töffari. Annað er nokkuð ágætt, þetta er mynd sem er ekki nógu góð nema maður búi andrúmsloft fyrir þetta (vetran...
Þvílík leiðindi, þessi mynd er algjör tímasóun. Myndin er illa leikin, asnaleg og eina ástæðan fyrir því að ég gef henni eina stjörnu er að myndatakan er flott einstaka sinnum. Það...
Þessi mynd kom mér skemmtilega á óvart, ég rambaði inn á hana af þeirri einföldu ástæðu að það var uppselt á Boys Don't Cry. Sagan segir frá hópi fólks sem verður strandaglópar á...
Pitch Black er mjög einföld mynd sem fjallar um nokkrar manneskjur á yfirgefinni eyðimerkurplánetu sem þurfa að berjast við morðóðar geimverur sem lifa í myrkri. Það þarf því ekki að...























