Gagnrýni eftir:
Pitch Black0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er ein besta mynd sem að ég hef séð. Hún er spennandi, sérstaklega ef þú ert að horfa á hana í niðamyrkri. Hún byrjar ekkert sérstaklega vel en þegar hún er kominn lengra er hún mun betri. Þessi mynd er vel leikin og það er varla hægt að finna nokkurn hlut að henni. Fyrir alla þá sem ekki eru búnir að sjá þessa mynd verða að sjá hana. Myndin er fyrir alla góða spennukvikmyndaunnendur.

