Náðu í appið
Black Swan

Black Swan (2010)

"I just want to be perfect."

1 klst 48 mín2010

Nina er ballettdansmær í New York City ballettinum og líf hennar snýst allt um ballettdans.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic79
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Nina er ballettdansmær í New York City ballettinum og líf hennar snýst allt um ballettdans. Hún býr með stjórnsamri móður sinni, Ericu, sem er fyrrum ballerína. Þegar listræni stjórnandinn Thomas Leroy ákveður að skipta út aðalballerínunni Beth MacIntyre í opnunarstykki vetrarins, Svanavatninu, þá er Nina fyrsti kostur í hlutverkið. En nýr dansari veitir henni harða samkeppni, Lily. Svanavatnið þarf dansara sem getur túlkað hvíta svaninn með reisn og sakleysi, en einnig svarta svaninn, sem stendur fyrir slægð og munúð. Nina passar fullkomlega í hlutverk hvíta svansins en Lilly er fullkomin í hlutverk svarta svansins. Ballerínurnar þróa með sér vinskap, þrátt fyrir samkeppnina, og Nina fer að þróa með sér dekkri hlilð sem gæti reynst henni dýrkeypt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mark Heyman
Mark HeymanHandritshöfundurf. -0001
Andres Heinz
Andres HeinzHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Fox Searchlight PicturesUS
Cross Creek PicturesUS
Protozoa PicturesUS
Phoenix PicturesUS
Dune EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Natalie Portman fékk bæði Óskarsverðlaunin og Golden Globe styttuna sem og SAG verðlaunin sem besta leikkona ársins fyrir hlutverk sitt í myndinni.

Gagnrýni notenda (5)

Ógleymanlegt meistaraverk

★★★★★

Með Black Swan er Darren Aronofsky algjörlega búinn að stimpla það að hann er frábær leikstjóri. Ég hef reyndar eins og er ekki séð Pi eða The Fountain en allar þrjár myndirnar sem ég...

★★★★☆

Black Swan er nýjasta verk Darren Aronofsky. Hún er byggð í kringum Svanavatnið, en hér er alls ekki um neina leiðinlega ballettmynd að ræða. Myndin hefst á því að Nina, ein metnaðar...

Dáleiðandi geðveiki

★★★★☆

Því verður alls ekki neitað að Darren Aronofsky er hreint út sagt geðveikur leikstjóri, og þá á ég við báðar merkingar orðsins. Það eru fáir leikstjórar þarna úti sem geta sagt s...

Dimm en þó heillandi frásögn

★★★★☆

Nýjasta mynd Darren Aronofsky's veldur svo sannarlega ekki vonbrigðum. Hún segir frá Ninu sem er upprennandi ballerína sem hefur fengið aðalhlutverkið í nýju verki. Ég datt strax inn...

Þriðja besta mynd 2010

★★★★★

Darren Aronofsky er kvikmyndagerða-maður sem gerir allt með svakalegri tilfinningu og krafti. Hann getur tekið ómerkilegasta söguþráð í heim og breytt honum í gull, eða það held ég alla...