Náðu í appið
Mother!

Mother! (2017)

"Trúðu því sem þú sérð."

1 klst 55 mín2017

Parið Eli og Grace lifa rólegu og friðsömu lífi á gömlu sveitabýli sem gert hefur verið upp og Grace hefur varið miklum tíma í að mála og snyrta að innan.

Rotten Tomatoes68%
Metacritic76
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Parið Eli og Grace lifa rólegu og friðsömu lífi á gömlu sveitabýli sem gert hefur verið upp og Grace hefur varið miklum tíma í að mála og snyrta að innan. Skyndilega er friðurinn rofinn þegar tvær ókunnugar manneskjur, karl og kona banka upp á og svo fer að Eli ákveður að leyfa þeim að gista, þvert á vilja Grace. Upp frá því fer dularfull atburðarás í gang.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Protozoa PicturesUS