Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Noah 2014

(Nói)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 28. mars 2014

The End of the World ... Is Just the Beginning.

138 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 75% Critics
The Movies database einkunn 68
/100

Nói, úr Biblíusögunni um Örkina hans Nóa, fær vitrun og sér sýnir um hellirigningu sem myndi valda alheimsumróti. Hann ákveður að sitja ekki og bíða heldur undirbúa sig fyrir flóðið sem hann telur vera í vændum til að vernda fjölskyldu sína.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.04.2023

Myndir sem slógu í gegn í heimalandinu

Norræna kvikmyndahátíðin Hygge mun fara fram í Háskólabíói 4. - 18. maí. Þar verður boðið upp á átta glænýjar kvikmyndir frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíðþjóð. Lilja Ósk Diðriksdóttir fram...

20.10.2022

Hefnd úr fortíðinni

Næstum fimm þúsund árum eftir að honum hlotnaðist almáttur hinna fornu guða – og var jafnskjótt hnepptur í fjötra í hinni fornu borg, Kahndaq – losnar Black Adam (Dwayne Johnson) úr jarðnesku grafhýsi sínu staðráði...

09.09.2022

Máttur vex úr ógnarbræði

Á splunkunýju plakati fyrir DC Comics ofurhetjumyndina Black Adam stendur: Power born from Rage, eða Máttur vex úr ógnarbræði, í lauslegri snörun kvikmyndir.is Á plakatinu eru helstu persónur myndarinnar; Black Adam í túlk...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn