Rise (2007)
Rise: Blood Hunter
"They didn't leave her alive. They left her UNDEAD."
Sorpblaðamaðurinn Sadie Blake fær símtal frá nördinum samstarfsfélaga sínum Ethan Mills, sem er búinn að afkóða upplýsingar um heimilisfang í Kóreuhverfinu, útfrá upplýsingum frá Ghotharanum...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Sorpblaðamaðurinn Sadie Blake fær símtal frá nördinum samstarfsfélaga sínum Ethan Mills, sem er búinn að afkóða upplýsingar um heimilisfang í Kóreuhverfinu, útfrá upplýsingum frá Ghotharanum Tricia Rawling, um blóði drifinn sértrúarsöfnuð. Sadie lætur sér fátt um finnast, en þegar hún sér í blaðinu að Tricia hafi fundist látin í kjallara í Kóreuhverfinu, þá ákveður hún að fara á staðinn. Þar finnur hún yfirgefið hús með skítugum og blóðugum kjallara, og fer samstundis heim til Ethan. Þar er allt í rusli, og í ofanálag þá er henni rænt af ókunnugum manni og farið er með hana til Bishop, sem vill vita hvað Tricia sagði henni. Í kjölfarið drepa Bishop og félagi hans, Eve, Sadie og stunda síðan kynlíf með líki hennar. Síðar þá vaknar Sadie í frystikistu í líkhúsinu, og fljótlega áttar hún sig á því að hún er nú vampíra og heitir því að hefna sín á morðingjum sínum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



















