Judas Kiss (1998)
Kona og ástmaður hennar, sem hafa unnið fyrir sér með því að stunda svik á hótelum, ákveða að fara í upp úrvalsdeildina og ræna forstjóra...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Kona og ástmaður hennar, sem hafa unnið fyrir sér með því að stunda svik á hótelum, ákveða að fara í upp úrvalsdeildina og ræna forstjóra tölvufyrirtækis, og krefjast fjögurra milljóna Bandaríkjadala í lausnarfé. Þau ráða sér til hjálpar einn tölvusnilling og einn þrjót, sem skemmtir sér við það að leika rússneska rúllettu. Allt fer í rugl í mannráninu, og nágranni lætur lífið, en hún reynist vera eiginkona valdamikils þingmanns. Eftir því sem málin þróast áfram, þá gæti verið að morðið hafi ekki verið eins mikið slys og virtist í fyrstu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sebastian GutierrezLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Key Entertainment
Bandeira EntertainmentUS
Flynn/Simchowitz










