Náðu í appið
Girl Walks Into a Bar

Girl Walks Into a Bar (2011)

"One night, ten bars, lots of mayhem."

1 klst 20 mín2011

Tannlæknir fær aðstoð frá harðsnúnum leigumorðingja til að skipuleggja morð á eiginkonunni.

Deila:

Söguþráður

Tannlæknir fær aðstoð frá harðsnúnum leigumorðingja til að skipuleggja morð á eiginkonunni. Þegar hann býr sig undir að greiða morðingjanum setur hann af stað keðjuverkun sem óvíst er hvernig endar. Leikurinn berst inn á nektarklúbba og bari víða um Los Angeles borg, þar sem margir skrautlegir karakterar koma við sögu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Shangri-La EntertainmentUS
Gato Negro Films