Náðu í appið
A Perfect Murder

A Perfect Murder (1998)

"A powerful husband. An unfaithful wife. A jealous lover. All of them have a motive. Each of them has a plan."

1 klst 47 mín1998

Endurgerð af klassísku bíómyndinni "Dial M for murder" eftir Alfred Hitchcock.

Rotten Tomatoes55%
Metacritic50
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Endurgerð af klassísku bíómyndinni "Dial M for murder" eftir Alfred Hitchcock. Milljónamæringurinn og iðnjöfurinn Steven Taylor er maður sem á allt nema það sem hann langar mest í: ást og tryggð konu sinnar. Taylor nýtur mikillar velgengni í fjármálalífi New York borgar, en telur þó það að hafa náð í eiginkonuna sé hans mesta afrek í lífinu. En hún hefur þörf fyrir meira en vera einhver fín frú fyrir eiginmanninn. Hún er sjálf bráðsnjöll og vinnur hjá Sameinuðu þjóðunum, og á í sambandi við myndlistarmann sem uppfyllir hennar tilfinningalegu þarfir. Þegar eiginmaðurinn uppgötvar að hún sé að halda framhjá honum, þá ákveður hann að fremja hið fullkomna morð og komast einnig um leið yfir digra sjóði sem konan á.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Kopelson EntertainmentUS
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (4)

Slæm endurgerð af Hitchcock myndinni Dial ‘M’ for Murder. Styrkleiki gömlu myndarinnar lá ekki síst í handritinu, þar sem fléttan kom hvað eftir annað á óvart og persónusköpunin var ...

Það er spennumyndaleikstjórinn Andrew Davis sem gerði Under Siege, The Fugitive og Chain Reaction sem leikstýrir þeim Michael Douglas, Gwyneth Paltrow og Viggo Mortensen. Myndin er byggð á spe...

Þokkalegur spennuþriller með ágætis söguþræði. Fín afþreying en alls ekkert meistaraverk samt. Michael Douglas stendur sig vel að venju.

Þokkaleg spennumynd. Douglas leikur sitt hlutverk vel en að mínu mati var myndin frekar sérstök vegna þess að einu persónurnar sem áhorfandinn fær að kynnast eru þau þrjú, Douglas, Morte...