Náðu í appið
Chain Reaction

Chain Reaction (1996)

"Reaction Time 8-4-96"

1 klst 47 mín1996

Eddie Kasalivich, nemandi við háskólann í Chicago, vinnur sem tæknimaður fyrir hóp vísindamanna sem uppgötvar nýja, ódýra og vistvæna orku.

Rotten Tomatoes18%
Metacritic43
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Eddie Kasalivich, nemandi við háskólann í Chicago, vinnur sem tæknimaður fyrir hóp vísindamanna sem uppgötvar nýja, ódýra og vistvæna orku. Þegar einn aðal vísindamaðurinn er myrtur og uppgötvuninni stolið, þá er sök komið á Eddie og eðlisfræðinginn Lily Sinclair, og þau þurfa að flýja til að bjarga lífi sínu, með alríkislögregluna bandarísku FBI, leyniþjónustu Bandaríkjanna CIA og fleiri á hælunum. Paul Shannon, kennari Eddie, stjórnar vísindafyrirtæki, sem, án þess að Eddie viti af því, hefur hag af uppgötvuninni. Eddie og Lily reyna nú að finna uppfinninguna og vonast til að hreinsa nafn sitt í leiðinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Chicago Pacific EntertainmentUS
20th Century FoxUS
The Zanuck CompanyUS
3 Arts EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (3)

Ágætis mynd sem fjallar un ungan nema við háskóla í Chicago sem er sakaður um að hafa sprengt vetnisverksmiðjuna sem hann lærði í. Í helstu aðalhlutverkum eru Keanu Reeves og Morgan Free...

Eftir megahittið Fugitive gerir leikstjórinn Andrew Davis þetta þunnildi sem fer gjörsamlega fyrir ofan garð og neðan. Keanu Reeves leikur einhvern unglingsvísindamann sem ásamt breskri ungli...