Snildar mynd
Horfði á hana og Dýrkaði hana!!! þetta er snilldar mynd. mæli 100% með henni. Þau eru að Djamma þá allt í einu slokkna ljósin og eitthvað meira. Mæli mjög mikið með henni
"Some Thing has found Us"
Myndin fjallar um fimm manns frá New York, út frá sjónarhóli myndbandsupptökuvélar sem haldið er á.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaMyndin fjallar um fimm manns frá New York, út frá sjónarhóli myndbandsupptökuvélar sem haldið er á. Myndin er nákvæmlega jafn löng og DV spóla og inn í þetta er fléttað myndbandsupptökum sem fyrir voru á myndbandinu, en verið er að taka yfir. Myndin hefst þegar skrímsli af ókunnum uppruna eyðileggur byggingu. Þegar þau fara til að skoða málið nánar, þá koma hlutar úr byggingunni og höfuðið af Frelsisstyttunni fljúgandi. Fólkið reynir nú að lifa af og bjarga vini sínum, sem tengist aðal persónunni.

Horfði á hana og Dýrkaði hana!!! þetta er snilldar mynd. mæli 100% með henni. Þau eru að Djamma þá allt í einu slokkna ljósin og eitthvað meira. Mæli mjög mikið með henni
Fór á þessa mynd í bíó í gær, og var hún hreint alveg mögnuð, hélt mér allan tíman við efnið og ég tímdi varla að líta frá henni. Frábærar tæknibrellur í þessari mynd.
Cloverfield kemur á óvart hvað hún er drullugóð. Hún byrjar reyndar ekkert smá leiðinlega en síðan þegar árásin hefst þá byrjar fjörið. Atburðarrás sem er þvílíkt spennand...
Fyrir þá sem vilja láta hræða sig. Sem fynnst gaman af myndum sem eru ekki huggulegar, þá er 'Cloverfield' málið. Myndin er sögð frá sjónarhóli hóps ungs fólks sem lendir...
Ég fór á frumsýninguna á þessari mynd. Ég var svo ótrúlega spenntur allan tímann að ég get bara ekki lýst því. Ég fór með eldri bróður mínum, hann fór með engar væntingar...
Cloverfield er helvíti öflugur spennutryllir sem nær að halda manni límdum við skjáinn þessar 73 mín. Myndin er þó að mín mati fullstutt og að bíóin séu að troða 20 min auglý...
Ekki hélt ég að ég gæti fengið sömu upplifun og þeir sem fóru á sýningu kvikmyndarinnar "The Great Train Robbery" árið 1903, en að fara á Cloverfiled komst ansi nálægt því. Ég ætl...