Frumleg meistaraverksblanda
Nokkrar myndir hafa reynt að taka hryllingsmyndageirann í gegn með mismunandi niðurstöðum en Scream hefur gert það best. Það sem allar þessar myndir gera er að benda á allar þessar stere...
"You Think you Know the Story"
Fimm vinir, þau Holden, Curt, Dana, Jules og Marty, ákveða að ferðast saman út úr bænum eina helgi og skemmta sér áhyggjulaus fjarri mannabyggðum.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiFimm vinir, þau Holden, Curt, Dana, Jules og Marty, ákveða að ferðast saman út úr bænum eina helgi og skemmta sér áhyggjulaus fjarri mannabyggðum. Þau halda af stað full tilhlökkunar, villast og þurfa að spyrja sóðalega sérvitringinn á bensínstöðinni (sem gæti ekki verið staðsett á undarlegri stað) til vegar. Sá varar þau við að hann geti vissulega sagt þeim hvernig þau komist á áfangastað en ekki hvernig þau komist þaðan aftur. En vinirnir fimm láta viðvörun sérvitra bensínsölukarlsins sem vind um eyru þjóta og þegar þau finna loksins skógarkofann sjá þau ekki betur en að þau séu komin í hina fullkomnu helgarparadís. En brátt fara undarlegir hlutir að gerast ...



Nokkrar myndir hafa reynt að taka hryllingsmyndageirann í gegn með mismunandi niðurstöðum en Scream hefur gert það best. Það sem allar þessar myndir gera er að benda á allar þessar stere...