Náðu í appið
Serenity

Serenity (2005)

"The future is worth fighting for."

1 klst 59 mín2005

Í framtíðinni hefur mannkynið flutt til annarra pláneta í geimnum og vísa til Jarðarinnar sem Jarðarinnar sem var.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic74
Deila:
Serenity - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlíf

Söguþráður

Í framtíðinni hefur mannkynið flutt til annarra pláneta í geimnum og vísa til Jarðarinnar sem Jarðarinnar sem var. Nýtt skipulag tekur völdin þegar einræðisríki sambandsins, vinnur sigur. geimskipið Serenity með farþega með lífshættulegt leyndarmál. Sex uppreisnarmenn á flótta. Leigumorðingi veitir þeim eftirför. Þegar uppreisnarmennirnir á Serenity ákveða að fela flóttamann um borð í skipinu, þá lenda þeir í miklum hasar og bardaga við einræðisríki, sem hikar ekki við að eyða hverju sem á vegi þess verður - til að endurheimta stúlkuna

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Barry Mendel ProductionsUS

Frægir textar

"Washburn: This landing is gonna get pretty interesting.
Malcolm Reynolds: Define interesting.
Washburn: Oh God, oh God, we're all going to die?"

Gagnrýni notenda (13)

Geggjuð Sci-fi mynd

★★★★★

Sá þessa mynd fyrir slysni fyrsta skiptið sem ég sá hana, þurfti að taka einhverja gamla með nýrri útá leigu og hún var betri en nýja myndin sem ég tók Handritið, söguþráðurinn, h...

Um síðustu helgi kom bróðir minn með mynd heim sem hann hafði fengið lánaða, og settumst ég og vinur minn niður og horfðum á þessa mynd sem ég hafði aldrei heyrt um á ævinni. Ég var...

Hef nú ekki séð Firefly þætti, en eftir að hafa horft á Serenity, verð ég að viðurkenna að maður þarf að sjá þættina ef þeir eru eitthvað svipaðir og myndin. Þessi mynd er snilld...

★★★☆☆

Ég horfði á meistaraverk seinustu helgi, Honogurai mizu no soko kara(Dark water) og hina ágætu Batman Begins. Svo horfði ég einnig á grútleiðinlegar myndir,Underworld og Serenity(sem var rey...

Frábær mynd. Hefði ekki búist við svona miklu því mér fannst alveg ómögulegt að þeir gætu náð sögunni jafn vel fram og í þáttunum (firefly) en það gekk vel fyrir sig og myndin kom...

Mig langar að sjá þessa þætti

★★★★☆

Væntingar mínar til Serenity voru vægast sagt hlutlausar, sérstaklega þar sem að ég hef aldrei borið augum á Firefly-þættina eftir Joss Whedon (ekki að ég hafi ekki freistast til þess. H...

Þessi mynd er góð ég vissi ekkert um hvað hún var en fór bara á hana og hún var góð svona myndir fíla ég hasar og spenna það er góður pakki en ég mæli með henni :P

★★★★★

Þetta er náttúrulega snilldar mynd, ég hvet alla til að sjá líka þættina Firefly, sem myndin er byggð á. Josh Whedon er náttúrulega bara snillingur ég gef myndinni fjórar stjörnur.

★★★★★

Frábær skemmtun! Ég gerði ekki miklar væntingar til Serenity, bjóst við spennandi, frumlegri og skemmtilegri framtíðarmynd... Og ég fékk meira en það. Ég hef ekki séð þættina, en mun...

Ákaflega slöpp B mynd. Enginn frumleiki. Slappur leikur og vandræðalega klisjukenndar samræður. Leiddist samt ekkert rosalega mikið allan tímann og fyrir það fær myndin hálfa stjörnu.

Það er ávallt gaman að fara í bíó á mynd sem þú veist ekkert um og kemur í ljós að myndin er helvíti góð, þannig var Serenity reynslan mín. Myndin er víst beint framhald af Firefly...

★★★★★

Sjaldan hafa sést jafn vandaðir sjónvarpsþættir í SciFi geiranum og Firefly þættirnir. Því miður voru þeir of dýrir og Fox hætti með þá eftir einungis ár. Framleiðandi þeirra snér...