Gagnrýni eftir:
Brokeback Mountain0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég verð nú að segja að þetta er ein besta mynd sem ég hef séð:) hún er rosalega flott, falleg fyrir augað og svo er sagan svo æðisleg:) Leikararnir eru snilld og tónlistin er æðisleg, það er bara ekkert sem ég get sett út á hana.
Ég mæli eindregið með henni.
Ang Lee er náttúrulega snillingur:) ég gef myndinni 4 stjörnur.


Serenity