Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Brokeback Mountain
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég verð nú að segja að þetta er ein besta mynd sem ég hef séð:) hún er rosalega flott, falleg fyrir augað og svo er sagan svo æðisleg:) Leikararnir eru snilld og tónlistin er æðisleg, það er bara ekkert sem ég get sett út á hana.

Ég mæli eindregið með henni.

Ang Lee er náttúrulega snillingur:) ég gef myndinni 4 stjörnur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Serenity
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er náttúrulega snilldar mynd, ég hvet alla til að sjá líka þættina Firefly, sem myndin er byggð á. Josh Whedon er náttúrulega bara snillingur ég gef myndinni fjórar stjörnur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei