Much Ado About Nothing (2012)
"Shakespeare knows how to throw a party."
Leonato, ríkisstjóri Messina, fær vin sinn Don Pedro í heimsókn, en hann er að koma úr mikilli sigurferð gegn bróður sínum Don John.
Bönnuð innan 6 ára
OfbeldiSöguþráður
Leonato, ríkisstjóri Messina, fær vin sinn Don Pedro í heimsókn, en hann er að koma úr mikilli sigurferð gegn bróður sínum Don John. Með Don Pedro eru tveir foringjar hans: Benedick og Claudio. Í Messina verður Claudio ástfanginn af dóttur Leonato, Hero, en kynni takast einnig með Benedick og Beatrice, frænku ríkisstjórans. Rómansinn á milli Claudio og Hero, verður til þess að Hero biður Don Pedro að ræða brúðkaup við Leonato. Í aðdraganda brúðkaupsins, reynir Don Pedro, með hjálp Leonato, Claudio og Hero, að ýta undir ástir milli Benedick og Beatrice. Á sama tíma er hinn uppreisnargjarni Don John, með hjálp sinna vitorðsmanna, Conrade og Borachio, að undirbúa samsæri gegn hjónunum verðandi, og reynir að koma í veg fyrir hjónabandið. Byggt á leikriti William Shakespeare.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar





















