Náðu í appið
Bönnuð innan 6 ára

Much Ado About Nothing 2012

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Shakespeare knows how to throw a party.

109 MÍN
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
Rotten tomatoes einkunn 77% Audience
The Movies database einkunn 78
/100

Leonato, ríkisstjóri Messina, fær vin sinn Don Pedro í heimsókn, en hann er að koma úr mikilli sigurferð gegn bróður sínum Don John. Með Don Pedro eru tveir foringjar hans: Benedick og Claudio. Í Messina verður Claudio ástfanginn af dóttur Leonato, Hero, en kynni takast einnig með Benedick og Beatrice, frænku ríkisstjórans. Rómansinn á milli Claudio og Hero,... Lesa meira

Leonato, ríkisstjóri Messina, fær vin sinn Don Pedro í heimsókn, en hann er að koma úr mikilli sigurferð gegn bróður sínum Don John. Með Don Pedro eru tveir foringjar hans: Benedick og Claudio. Í Messina verður Claudio ástfanginn af dóttur Leonato, Hero, en kynni takast einnig með Benedick og Beatrice, frænku ríkisstjórans. Rómansinn á milli Claudio og Hero, verður til þess að Hero biður Don Pedro að ræða brúðkaup við Leonato. Í aðdraganda brúðkaupsins, reynir Don Pedro, með hjálp Leonato, Claudio og Hero, að ýta undir ástir milli Benedick og Beatrice. Á sama tíma er hinn uppreisnargjarni Don John, með hjálp sinna vitorðsmanna, Conrade og Borachio, að undirbúa samsæri gegn hjónunum verðandi, og reynir að koma í veg fyrir hjónabandið. Byggt á leikriti William Shakespeare.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.05.2013

Fast & the Furious 6 slær í gegn

Fast and the Furious serían hefur gengið í gegnum hæðir og lægðir á ferlinum. Fyrir sjö árum náði The Fast and the Furious: Tokyo Drift til dæmis rétt að skrapa saman 25 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni ...

25.05.2013

Fast & the Furious 6 slær í gegn

Fast and the Furious serían hefur gengið í gegnum hæðir og lægðir á ferlinum. Fyrir sjö árum náði The Fast and the Furious: Tokyo Drift til dæmis rétt að skrapa saman 25 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni ...

14.04.2013

Rómeó og Júlía koma í haust - Ný stikla!

Árið í ár ætlar að verða gott ár fyrir kvikmyndagerðir af verkum enska rithöfundarins William Shakespeare. Í sumar mun ofurhetjuleikstjórinn Joss Whedon færa okkur nútímalega útgáfu af hinni svörtu kómedíu Shakes...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn