Náðu í appið
Firefly

Firefly (2002)

"Meet the most spaced-out crew in the galaxy."

43 mín2002

14 þátta smásería sköpuð af sama manninum og færði okkur Buffy the Vampire Slayer og Angel.

Deila:
Firefly - Stikla

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

14 þátta smásería sköpuð af sama manninum og færði okkur Buffy the Vampire Slayer og Angel. Þættirnir gerast fimm hundruð árum inn í framtíðina. Uppreisnarmenn um borð í lítill geimflaug reynir að lifa af ýmsar hættur á ferðum sínum í gegnum ókannaða hluta geimsins.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

★★★★★

Án efa besti þáttur sem hefur komið upp, og verður alltaf í uppáhaldi hjá mér. Joss Whedon að sanna sig algerlega í leikstjórn og handritsgerð í sambandi með Firefly, þar sem að ha...

Framleiðendur

ARDDE