Náðu í appið
Glitter

Glitter (2001)

"In music she found her dream, her love, herself"

1 klst 44 mín2001

Billie Frank er ung og feimin stúlka af blönduðum kynþætti, sem er send að heiman af móður sinni sem er alkóhólisti, þegar hún er ung.

Rotten Tomatoes6%
Metacritic14
Deila:
Glitter - Stikla

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Billie Frank er ung og feimin stúlka af blönduðum kynþætti, sem er send að heiman af móður sinni sem er alkóhólisti, þegar hún er ung. Á munaðarleysingjahælinu þá kynnist hún Louise og Roxanne. Nú er stokkið fram til ársins 1983. Billie og vinir hennar ná athygli hljómplötuframleiðanda, Timothy Walker, sem vill fá þær til að syngja bakraddir á plötu. En þegar plötusnúðurinn Julian Dice heyrir ótrúlega söngrödd Billie, þá semur hann við Walker. Ekki líður á löngu þar til Billie og Dice eru byrjuð að semja flott lög, og renna hýru auga hvort til annars. En fljótlega fer pressan að aukast vegna nýfenginnar frægðar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Vondie Curtis-Hall
Vondie Curtis-HallLeikstjórif. 1956

Aðrar myndir

Cheryl L. West
Cheryl L. WestHandritshöfundur
Kate Lanier
Kate LanierHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (4)

Það er alveg ótrúleg hvað svona mynd getur fengið lélega dóma. Tæknibrellurnar eru kryddaðar í allar áttir og passa þær vel inn í Glitter. Óskarsverðlauna hafin Mariah Carey er búin ...

★☆☆☆☆

Í alvöru talað! Hvernig dettur fólki í hug að búa þessa mynd til! Ég skil bara ekkert í þessari mynd! Hún er ÖMURLEG!!Ástæðan fyrir því afhverju ég gef hálfa stjörnu en ekki eina ...

Ömurleg mynd hreint út sagt. Þetta er hræðilegast mynd sem ég hef séð. Ég skil ekki emira að segja hvað ég var að gera þegar ég var að horfa á hana. Ráð handa öllum. EKki taka hana...

Þessi mynd fékk ekki góða gagnrýni í útlöndum, hún var ekki sýnd í bíói hér á Akureyri.Mariah fékk heldur ekki góða gagnrýni fyrir leik sinn í myndinni.Britney Spears sagði líka ...

Framleiðendur

Glitter Productions
Maroon Entertainment
Laurence Mark ProductionsUS
Columbia PicturesUS
20th Century FoxUS