Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Það er alveg ótrúleg hvað svona mynd getur fengið lélega dóma. Tæknibrellurnar eru kryddaðar í allar áttir og passa þær vel inn í Glitter. Óskarsverðlauna hafin Mariah Carey er búin að sanna sig í listhæfileikum að hún á möguleika á óskarsverðlun. Hún missir hálfa stjörnu því aukaleikararnir voru ekki að standa sig. Glitter bara fyrir menn með góðan kvikmyndasmekk.
Í alvöru talað! Hvernig dettur fólki í hug að búa þessa mynd til! Ég skil bara ekkert í þessari mynd! Hún er ÖMURLEG!!Ástæðan fyrir því afhverju ég gef hálfa stjörnu en ekki eina er að Mariah er ágæt söngkona!
Gott ráð : Ef þið sjáið hana í sjónvarði eða eikkað slökkið þá á því og gerið eikkað annað betra við tímann!
Hræðileg mynd, alveg hræðileg.
Ömurleg mynd hreint út sagt. Þetta er hræðilegast mynd sem ég hef séð. Ég skil ekki emira að segja hvað ég var að gera þegar ég var að horfa á hana. Ráð handa öllum. EKki taka hana á leigu ( ég gerði það reyndar ekki ). Hræðileg í alla staði.
Þessi mynd fékk ekki góða gagnrýni í útlöndum, hún var ekki sýnd í bíói hér á Akureyri.Mariah fékk heldur ekki góða gagnrýni fyrir leik sinn í myndinni.Britney Spears sagði líka í viðtali að hún ætlaði ekki að gera misheppnaða tilraun eins og Mariah við að leika í bíómynd.
ef fólk vill sjá skemmtilega og vel leikna mynd, þá mæli ég ekki með þessari.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
20th Century Fox
Kostaði
$22.000.000
Tekjur
$5.271.666
Vefsíða:
Aldur USA:
PG-13
VHS:
30. mars 2002