Náðu í appið
Dawn of the Planet of the Apes

Dawn of the Planet of the Apes (2014)

"One last chance for peace."

2 klst 10 mín2014

Dawn of the Planet of the Apes gerist árið 2026, eða um 10 árum eftir atburðina í Rise of the Planet of the Apes sem...

Rotten Tomatoes91%
Metacritic79
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Dawn of the Planet of the Apes gerist árið 2026, eða um 10 árum eftir atburðina í Rise of the Planet of the Apes sem sagði frá því hvernig aparnir öðluðust gáfur og talmál í kjölfar tilrauna á heila þeirra og gerðu í kjölfarið uppreisn gegn mönnum. Skæð veira hefur lagt af velli stóran hluta mannkyns og aparnir sem leiddir eru af Ceasar hafa byggt sér sitt eigið samfélag í skóglendi fyrir utan San Fransisco þar sem þeir hafa fylgst með hnignun borgarinnar. Aparnir eru nú um tvö þúsund talsins og hafa smám saman lært að lifa á gæðum landsins á meðan mannfólkið sem eftir lifir í borginni reynir að finna sér nýja fótfestu eftir veiruna skæðu. En leiðir manna og apa eiga eftir að skerast á ný, svo og hagsmunir þeirra í lífsbaráttunni, og að því kemur að endanlegt uppgjör er óumflýjanlegt ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

TSG EntertainmentUS
Chernin EntertainmentUS
Ingenious MediaGB
20th Century FoxUS