Náðu í appið
Young Guns

Young Guns (1988)

"Six reasons why the west was wild."

1 klst 47 mín1988

Árið er 1878 í Nýju Mexíkó.

Rotten Tomatoes43%
Metacritic50
Deila:
Young Guns - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Árið er 1878 í Nýju Mexíkó. John Tunstall nær sér í unga byssumenn og ræður þá í vinnu á búgarði sínum, en kennir þeim einnig að lesa og ýmsa mannasiði. Hann hefur hinsvegar horn í síðu hins ríka búgarðaeiganda Murphy, þar sem hann er samkeppnisaðili hans í nautaræktinni. Einn daginn þá skjóta menn Murphy Tunstall. Wilson dómari getur ekkert gert, þar sem Brady lögreglustjóri er einn af mönnum Murphys. En saksóknarinn Alex hvetur hann til að skipa menn Tunstalls sem löggæslumenn og gefa þeim leyfi til að handtaka morðingjana. Í stað þess að handtaka þá, þá skýtur William Bonney þá og drepur. Fjótlega þá eru ungu mennirnir fimm orðnir frægir og William fær viðurnefnið Billie the Kid - eða Barna Billy - en þeir eru nú hundeltir af mönnum Murphys sem og af hernum. Alþýða manna heiðrar hann hinsvegar fyrir að berjast fyrir réttlætinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

John Fusco
John FuscoHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (1)

★★★★★

Næst besta kúrekamynd sem ég hef séð á eftir The Good, the Bad and the Ugly. Fjallar um William H. Bonney og félaga hans sem gerast útlagar þegar þeir standa uppi í hárinu á hrotta bæjar...

Framleiðendur

Morgan Creek EntertainmentUS