State of Grace (1990)
"A family ripped apart by violence. A love corrupted by betrayal. A friendship stained by blood. / The Irish Mob in New York."
Terry Noonan snýr heim til Hells Kitchen í New York eftir tíu ár í burtu.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Terry Noonan snýr heim til Hells Kitchen í New York eftir tíu ár í burtu. Hann hittir fljótlega æskuvin sinn Jackie, sem er í írsku mafíunni sem Frankie bróðir hans stjórnar. Terry hittir einnig gamla æskuást sína, systur Jackie, Kathleen. Fljótlega, þá þarf Terry að velja á milli þess að halda hollustu við vini sína eða aðra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Phil JoanouLeikstjóri

Dennis McIntyreHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
CinehausUS


























