The Punisher (2004)
"This Is Not Revenge. It's Punishment!"
Eftir leynilega aðgerð þar sem Bobby Saint, sonur spillta athafnamannsins Howard Saint, er drepinn, þá sest leyniþjónustumaðurinn Frank Castle í helgan stein.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir leynilega aðgerð þar sem Bobby Saint, sonur spillta athafnamannsins Howard Saint, er drepinn, þá sest leyniþjónustumaðurinn Frank Castle í helgan stein. Howard Saint kennir Castle um dauða sonarins, og slátrar fjölskyldu hans og skilur Frank eftir stórslasaðan. Útbrunninn, og heltekinn af minningum um dauða fjölskyldu sinnar, þá ákveður Frank að hefna sín, og verður dómari, kviðdómur og böðull, þekktur sem Refsarinn, eða "The Punisher". Hann vill refsa Howard Saint og félögum hans, og mun ekki unna sér hvíldar fyrr en allir sem ábyrgð báru á voðaverkinu eru dauðir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





Frægir textar
"The Punisher: Those who do evil to others will come to know me well."
"Frank Castle: This isn't vengeance, no, not vengeance... Punishment!"
Gagnrýni notenda (16)
Þar sem það er að koma ný Punisher mynd (War Zone) þá ákvað ég að kíkja á þá síðustu. Ég sá þá fyrstu sem kom út 1989 með Dolph Lundgren en missti af þessari 2004. Thomas Jane ...
Þetta er alveg svakalega gróf mynd sem er alltaf gaman af. eg hef alltaf haft gaman af marvel myndunum svo sem spiderman svo dæmi séu nefnd og þessi gefur þeim ekkert eftir. þetta segi...
Ég hafði beðið með mikilli eftirvæntingu eftir þessari mynd. Sem mikill Punisher fan, þá varð maður að búast við einhverju. En það er því miður ekki hér. Þessi mynd er ekki nálæ...
Ég sá 'The Punisher' á DVD í gærkvöldi. Ég hef verið misjafnlega hrifinn af kvikmyndum byggðum á Marvel teiknimyndasögunum. Á meðan mér fannst 'X-Men' 1 og 2 snilld, og 'Spider-man' 1 og...
Nú, jæja. Skil ómögulega hvað gagnrýnendur voru að agnúast út í þessa ræmu. Sá hana í bíó og fannst hún fín, m.a.s. rétt yfir meðallagi. Það sem mér fannst einna helst skorta va...
The Punisher er ágæt mynd en ég bjóst við miklu meira af því að John Travolta er í myndinni og hann er mjög góður leikari finnst mér. en hann Frank Castle sem er the punisher í myndinni ...
Þetta er allt öðru vísi ofurhetjumynd en maður hefur séð nýlega til að byrja með eru engir ofurkraftar í myndinni hvorki hjá aðal söguhetjunni né óvininum og ofurhetjan punisher er á ...
Vissi í raun ekkert hvað ég var að fara að horfa á ég sá The Punisher. Er ekki mikið í þessum heimi, og var þar að auki ekkert búinn að sjá um hana. Gerði mér því ekkert of miklar ...
Alltaf er soldið gaman af þessum myndum sem eru byggðar á teiknimyndasögum. Þær hafa reyndar ekki allar verið góðar í gegnum árin en...svona flestar. Og í þetta sinn er það The Punishe...
Mér hefur líkað vel við allar Marvel myndirnar hingað til. Sumar hafa verið betri en aðrar en núna virðist Marvel vera að missa flugið fyrir mér, annaðhvort það eða The Punisher sé ba...
Bjóst ekki við að sjá svona góða mynd. Myndinni gekk nokkuð illa fyrstu 20 mínúturnar og þá var ég fullviss um að myndin væri léleg. En, það breyttist allt. Myndin er auðvitað by...
Hef sjaldan séð jafn illa farið með góðan efnivið og þetta. Veit vart hvor myndin er verri, þessi eða sú sem Dolph Lundgren lék í. Leikur, myndataka og klipping er hörmuleg og ekki er hl...
The Punisher er mjög góð mynd um FBI manninn Frank Castle sem verður vitni að því að öll fjölskylda hans er myrt og á kveður að refsa þeim sem eru ábyrgir fyrir morðunum. Myndin er að...
Hér er á ferðinni ofurhetja sem er ekki með skikkju, er ekki í latexbúning og er jafn dauðleg og ég og þú, hér er á ferðinni venjulegur maður í hefndarhug sem á nóg af bissum er hrika...


















