Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Ice Road 2021

Frumsýnd: 16. júní 2021

This Mission is on thin Ice

103 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 44% Critics
The Movies database einkunn 42
/100

Þegar demantanáma hrynur saman í norður Kanada fer trukkabílstjóri, alvanur akstri á ísilögðum vegum, fyrir björgunarleiðangri yfir frosið haf til að bjarga lífi námuverkamanna sem sitja fastir inni í námunni.


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn