Náðu í appið
Kill the Irishman

Kill the Irishman (2011)

Bulletproof Gangster, The Irishman

"Based on the true story of Danny Greene the man the mob couldn't kill"

1 klst 46 mín2011

Hin sannsögulega Kill the Irishman gerist á áttunda áratugi síðustu aldar og segir frá glæpamanninum Danny Greene (Ray Stevenson), sem er að ferðast hratt upp...

Rotten Tomatoes63%
Metacritic50
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hin sannsögulega Kill the Irishman gerist á áttunda áratugi síðustu aldar og segir frá glæpamanninum Danny Greene (Ray Stevenson), sem er að ferðast hratt upp metorðastiga skipulagðrar glæpastarfsemi í Cleveland upp úr 1970. Hann er hreinskilinn og beinskeyttur og hikar ekki við að skjóta sig upp á við á framabrautinni. Ekki líður þó á löngu áður en hann hefur komið bæði sjálfum sér og írskættuðu félögum sínum í töluvert klandur með framhleypni sinni, meðal annars af hálfu okurlánarans Shondor Birns (Christopher Walken), lögreglumannsins Joe Manditski (Val Kilmer) og síðast en ekki síst mafíuforingjanna Jack Licavoli (Tony Lo Bianco) og Anthony Salerno (Paul Sorvino), sem vilja helst sjá hann dauðan. En sama hvað þeir reyna, hvort sem það er að skjóta hann eða sprengja í loft upp, þá virðist hreinlega ekki hægt að drepa þenna Íra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Anchor Bay FilmsUS
Dundee Entertainment
Code EntertainmentUS
Sweet William Productions