Náðu í appið
The Pledge

The Pledge (2001)

"Detective Jerry Black has made a promise he can't break, to catch a killer he can't find."

2 klst 4 mín2001

Kvöldið sem Jerry Black lætur af störfum sem lögreglustjóri í Nevada, þá heitir hann móður myrtrar stúlku því, að ná morðingjanum.

Rotten Tomatoes78%
Metacritic71
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Kvöldið sem Jerry Black lætur af störfum sem lögreglustjóri í Nevada, þá heitir hann móður myrtrar stúlku því, að ná morðingjanum. Jerry telur að lögreglan hafi handtekið rangan mann, en hann metur það útfrá því að þetta er þriðja tilvikið á svæðinu á síðustu misserum þar sem fórnarlömbin hafa verið ungar, ljóshærðar, sætar stúlkur, og smávaxnar miðað við aldur. Hann kaupir sér gamla bensínstöð uppi í fjöllum til að vera nær svæðinu þar sem morðin hafa verið framin, til að leita að hávöxnum manni sem ekur um á svörtum skutbíl, gefur puntsvína dúkkur, og kallar sig töframanninn: en þetta eru vísbendingar sem hann hefur fengið útfrá stúlkunni sem var myrt. Þó að Jerry vilji vera meira og minna útaf fyrir sig, þá vingast hann við konu og unga ljóshærða dóttur hennar. Getur verið að Jerry hafi sést yfir eitthvað sem gæti reynst lífshættulegt?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jerzy Kromolowski
Jerzy KromolowskiHandritshöfundur
Friedrich Dürenmatt
Friedrich DürenmattHandritshöfundur

Framleiðendur

Franchise PicturesUS
Clyde Is Hungry FilmsUS
Pledge Productions

Gagnrýni notenda (11)

Brilliant spennutryllir af bestu gerð. Jack Nicholson brillerar eins og vanalega. Myndin er virkilega spennandi og hröð og heldur manni mjög vel við efnið. Sean Penn hefur sannað að hann er ja...

Jack Nicholson er snillingur. Túlkun hans á því ástandi og aðstæðum sem persóna hans er í er óaðfinnanleg.Þessi mynd fjallar um viðkvæmt mál og er með óvenjulegan endi en það auk s...

Þvílík tímasóun.Þetta er ein drepleiðinleiðinlegasta mynd sem ég hef nokkurn tíma séð.Jack Nicholson er hörmulegur sem löggan.Ekki pína ykkur í að horfa á þessa dellu.

Alveg kolsvört mynd um mann sem kann ekki að hætta. Nicholson stórgóður að vanda ,sem og flestir aðrir sem láta sjá sig, og sagan ljómandi fín, sérstaklega seinni partinn og lokaatriðið...

Mig langar að seigja ykkur aðeinns frá the Plegde sem er með í aðalhlutverki hin frábæra leikara Jack Nicholas en myndinn er í leikstjórn Sean Penn. Sean penn hefur nú ekki leikstýrt mörg...

★★★★★

Það fer lítið fyrir sumum myndum í bíó og oft á tíðum eru það myndir sem eru algjört rusl. The Plege er aftur á móti gæðamynd sem fór ekki hátt í bíóhúsum borgarinnar. Hérna er...

Hann er búinn að skapa marga eftirminnilega persónuleika á meira en þrjátíu ára leikaraferli. Hver man ekki eftir mótorhjólagaurnum í Easy Rider eða McMurphy í Gaukshreiðrinu? Ri...

The Pledge er óvenjuleg mynd sem er leikstýrð af Sean Penn, en hann hefur oft lýst yfir fyrirlitningu á þeim kvikmyndum sem koma frá Hollywood. Það kemur því ekki á óvart að hér er ekki...

★☆☆☆☆

Ég vann miða á þessa mynd og skellti mér á hana í gær. Ég vissi ekkert um þessa mynd en þar sem Jack Nicholson væri í henni þá hugsaði ég með mér að eitthvað hlyti að vera varið...

★★★★☆

Mögnuð mynd um fyrrverandi lögreglumann sem sver þess eið að finna barnamorðingja. Róleg og lágstemmd mynd skilar sínu vel með stórgóðum leikhópi, sérstaklega Nicholson og Del Toro.

Það má með sanni segja að þessi mynd hafi laumast aftan að mér og komið verulega á óvart. Hún gerði stuttan stans í bíó fyrr á þessu ári og hvarf svo sjónum þar til ég rakst á h...