Pottþétt ein af bestu mafíósamyndum sem að hefur verið gerð með Godfather. Handrit Olivers Stone er pure snilld, leikstjórn Brians De Palma er mjög góð, sagan er einnig mjög góð og vel ...
Scarface (1983)
"He was Tony Montana. The world will remember him by another name...SCARFACE."
Þegar Fidel Castro forseti Kúbu opnar höfnina í Mariel á Kúbu, þá sendir hann 125.000 kúbanska flóttamenn til að sameinast fjölskyldum sínum í Bandaríkjunum.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar Fidel Castro forseti Kúbu opnar höfnina í Mariel á Kúbu, þá sendir hann 125.000 kúbanska flóttamenn til að sameinast fjölskyldum sínum í Bandaríkjunum. Á meðal þessara flóttamanna þá er einn sem er óvenju metnaðargjarn, en sá heitir Tony Montana. Tony og vinur hans Manny koma til Bandaríkjanna og byrja að vinna ýmis lítil viðvik. Fljótlega þá eru þeir ráðnir af Omar Suarez til að borga peninga til hóps manna frá Kólombíu. Þegar viðskiptin fara á versta veg, þá flýja þeir Tony og Manny með peningana, og þeim fer að ganga sífellt betur í því sem þeir eru að gera. Fljótlega hittir Tony eiturlyfjabaróninn Frank Lopez og verður átfanginn af dóttur hans Elvira. Fljótlega þá áttar Tony sig á því að þeir sem lifa hratt þeir endast ekki lengi, það er fylgifiskur valdsins. Heimurinn mun þekkja Montana undir einu nafni ... Scarface.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Frægir textar
"Tony Montana: You wanna fuck with me? Okay. You wanna play rough? Okay. Say hello to my little friend!"
"Tony: All I have in this world is my balls and my word, and I don't break 'em for no one. You understand?"
Gagnrýni notenda (10)
Þessi mynd hefur varanlega breytt lífi mínu á góðan hátt. þetta er ein af mínum topp 10. myndum. en hún fjallar um Tony Montana sem er smákrimmi til að byrja með og hækkar sig fljótt up...
Þetta stórvirki Brians De Palma sýnir í réttu ljósi hvað innflytjendur máttu þola er þeir voru sendir til bandaríkjanna. Tony Montana (Al pacino The Godfather, Any Given Sunday)er einn s...
Þótt að Scarface sé ekki byggð á sönnum atburðum er hún sönn í stórum dráttum. Andrúmsloft og spilling níunda áratugsins,léleg tónlist,ljót föt,mikið ofbeldi,eyturlyf og áfengi o...
Áhrifamikil mynd um flótta/Kúbumanninn Tony Montana þar sem við fylgjumst með því hvernig hann vinnur sig upp í kókaínheiminum nánast upp á eigin spýtum. Fyrir utan það að leikstjórn...
Laaaangdregin mynd um kólumbískan mann sem kemur til bandaríkjana og fer að vinna fyrir mafíuna. Þessi mynd er vel leikin en er illa skrifuð og allt of löng. Lásu leikararnir virkilega handri...
Þessi mynd er hreint frábær. GEÐVEIK ! Allir sem hafa áhuga á góðum myndum og frábærum leik eiga að horfa á þessa mynd. Alpachino leikur hér pólitískan flóttamann frá Kúbu se...
Að mínu mati besta De Palma myndin, mögulega að Untouchables undanskilinni. Rekur sögu Tony Montana, kúbana sem kommúnísk yfirvöld losa sig við úr landi til Bandaríkjanna. Hann rís ...
Frábær og hreint ógleymanleg kvikmynd meistarans Brian De Palma (The Untouchables, Mission: Impossible, Carrie) þar sem óskarsverðlaunaleikarinn Al Pacino fer vægast sagt á algjörum kostum í...































