Náðu í appið
Passion

Passion (2012)

"Komdu aðeins nær ..."

1 klst 40 mín2012

Isabella er metnaðarfull kona sem ætlar sér stóra hluti og hefur það sem þarf til að láta drauma sína rætast þrátt fyrir skort á reynslu.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífHræðslaHræðsla

Söguþráður

Isabella er metnaðarfull kona sem ætlar sér stóra hluti og hefur það sem þarf til að láta drauma sína rætast þrátt fyrir skort á reynslu. Hún vinnur hjá stóru alþjóðlegu fyrirtæki og lýtur stjórn framkvæmdastjórans Christine sem er sannarlega ekki öll þar sem hún er séð. Þegar Christine stelur blygðunarlaust góðri viðskiptahugmynd frá Isabellu og gerir að sinni ákveður Isabella að láta hana ekki komast upp með svikin og setur í gang sína eigin hefndaráætlun ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Integral FilmDE
France 2 CinémaFR
SBS ProductionsFR