Náðu í appið
Mission to Mars

Mission to Mars (2000)

"For centuries, we've searched for the origin of life on Earth...We've been looking on the wrong planet."

1 klst 54 mín2000

Árið er 2020 og hópur geimfara er búinn undir tveggja ára alþjóðlega ferð til Mars.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Árið er 2020 og hópur geimfara er búinn undir tveggja ára alþjóðlega ferð til Mars. Jim McConnell, Woody Blake og eiginkona hans Terri Fisher, Luke Graham og Phil Ohlmyer, eru bestu vinir og Jim missti af tækifærinu til að lenda á Mars þegar ástkær eiginkona hans Maggie McConnell lést. Fjögurra manna geimfarateymi fer og lendir á Mars en dularfullur stormur drepur þrjú þeirra og aðeins Luke lifir af. Björgunarleiðangur undir stjórn Woody, og með þeim Jim, Terri og Phil, fer til Mars og kemst að því að aðeins Luke er á lífi. Nánari rannsókn þeirra leiðir í ljós að stormurinn dularfulli var ekki af náttúrunnar völdum, og var búinn til til að vernda einhvern leyndardóm á plánetunni, en hvaða leyndardómur er það?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
Spyglass EntertainmentUS
The Jacobson CompanyUS

Gagnrýni notenda (9)

Mission to Mars er mikið betri en Red Planet, sama hvað þið hin segið. Mission to Mars gerist árin 2020-2021, en Red Planet 2045 eða 2050. Geimbúningarnir eru líka miklu flottari í Mission t...

Mjög góð mynd um geimferðamenn sem eru á leið til Mars en eitthvað verður úrskeiðis og hópurinn missir samband við Jarðarbúa og send er björgunarvél með þeim færustu. Myndin sjál...

Þessi mynd er LEIÐINLEGASTA mynd allra tíma! Þeir hjá Disney slá, met þeir hafa bara búið til leiðilegustu mynd ever! Fyrstu 60 mínúturnar eða meira er bara bull og þvaður. Maður ætti...

Ha ha ha ha ha! Mér er aðeins hlátur í huga eftir að hafa séð síðustur þrjátíu mínútur þessarar myndar; þær eru eitt mesta kjaftæði sem Hollywood hefur sent frá sér í langan tím...

Brian De Palma er mistækur kvikmyndagerðarmaður. Ýmist sendir hann frá sér listaverk á borð við The Untouchables og Carlito’s Way eða rusl á borð við Wise Guys og þann vísindaskáldsk...

Aumingja Disney. Þeir hafa greinilega áttað sig á því sama og bíógestirnir á forsýningunni sem ég var á: Myndin er ónýt. Þess vegna fær hún marsfrumsýningu frekar en sumarfrumsýning...

Brian De Palma sem er þekktur fyrir allt annað en lélegar formúlumyndir hefur með þessari mynd gert aðra Bonfire of the Vanities - nema bara verri. Það var sársaukafullt að fylgjast með hv...