Eg er bara als ekki sammála þessu fólki sem skrifað hefur um þessa mynd á undan mer. þetta er fínasta spennumynd sem á alveg skilið þrjár stjörnur, leikarrarnir standa sig bara með pr...
Snake Eyes (1998)
"Watch Closely "
Ricky Santoro er litrík og spillt lögga í Atlantic City.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Ricky Santoro er litrík og spillt lögga í Atlantic City. Hann á sér draum um að verða borgarstjóri. Í staðinn fyrir það, þá myndi hann samt sætta sig við að fá að halda þeim lífsstíl sem hann hefur tamið sér. Eitt kvöld fer hann á boxkeppni og þá flækist Santoro í morðtilræði á varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, en góður vinur hans lætur lífið í tengslum við málið. Ricky tekur að sér að rannsaka málið, og kemst fljótt að því að um samsæri er að ræða, þar sem á að drepa ráðherrann og dulafulla hvítklædda konu að auki. Samsærið er áfall út af fyrir sig, en þó kemur enn meira á óvart hver það er sem stendur á bakvið áætlunina.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (5)
Þótt þessi mynd stæðost alls ekki mínar væntingar er hún samt ekki alslæm. Nicolas Cage og Gary Sinise er báðir góðir í sínum hlutverkum. Aðalgallinn við hana er að hún nær aldrei ...
Þetta er ein versta mynd sem ég hef sem séð Nicolas Cage hefur leikið í. Það vandar betri söguþráð í þessa mynd, hún er versta mynd sem Brian De Palma hefur leikstýrt og hún er 100 pr...
Brian de Palma er meistari sem á sínar góðu og vondu stundir. Meðal þeirra vondu eru t.d. Bonfire of the Vanities, en Snake Eyes, þrátt fyrir fyrirlitningu gagnrýnenda, er eitt af meistaraver...
Þriller frá Brian De Palma sem gerist á einu kvöldi á hnefaleikabardaga í Atlantic City. Nicholas Cage leikur lögreglumann sem reynir að komast að sannleikanum um morð sem er framið á þes...























