The Black Dahlia (2006)
"Inspired by the most notorious unsolved murder in California history."
The Black Dahlia er að einhverjum hluta byggt á raunverulegum atburðum, en árið 1947 fannst lík B-mynda leikkonunnar Betty Ann Short, en henni hafði verið...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
The Black Dahlia er að einhverjum hluta byggt á raunverulegum atburðum, en árið 1947 fannst lík B-mynda leikkonunnar Betty Ann Short, en henni hafði verið hrottalega misþyrmt og hún svo myrt. Málið var aldrei leyst, en í þessari mynd hefur verið fléttuð mögnuð atburðarás í kringum morðið þar sem koma við sögu völd, ást og spilling í Hollywood á fimmta áratug síðustu aldar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Brian De PalmaLeikstjóri

Josh FriedmanHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Linson EntertainmentUS

Universal PicturesUS
Signature PicturesUS

Davis FilmsFR

Millennium MediaUS
Nu Image EntertainmentDE
























