Náðu í appið
Femme Fatale

Femme Fatale (2002)

"Nothing is more desirable or more deadly than a woman with a secret"

1 klst 54 mín2002

Þjófurinn Laurie Ash stelur rándýrum demanti sem kallast "Eye of the Serpent" í djörfu ráni á meðan á sýningu á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2001 stendur.

Rotten Tomatoes49%
Metacritic60
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þjófurinn Laurie Ash stelur rándýrum demanti sem kallast "Eye of the Serpent" í djörfu ráni á meðan á sýningu á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2001 stendur. Hún svíkur félaga sína, og er síðan tekin í misgripum fyrir Lily, konu sem missti eiginmann sinn og son í slysi, og hefur verið týnd allar götur síðan, af venjulegri fjölskyldu. Dag einn, þegar hún er að baða sig í baðkari Lily, þá kemur Lily aftur heim og fremur sjálfsmorð. Laurie áttar sig strax á því hver þetta er, og fer til Bandaríkjanna þar sem hún giftist ríkum manni, sem verður síðan sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi. Þegar Laure snýr aftur til Frakklands, þá eltir fortíðin hana uppi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Epsilon Motion PicturesCH
Quinta CommunicationsFR

Gagnrýni notenda (3)

Þeir sem halda því fram að endir myndarinnar sé lélegur, og í engu samræmi við afganginn af myndinni, hafa alveg óskaplega rangt fyrir sér. Myndin gefur okkur ótal tækifæri til þess að...

Sexý þunnildi

★★★☆☆

Femme Fatale er langt frá því að teljast meðal betri mynda leikstjórans Brian De Palma en hún er þó með þeim stílískari og sniðugri, það er ekki spurning. Myndin er glæsileg sjónræn...

Femme fatale er einstaklega fallega tekin mynd mjög stílhrein og flott. Myndin fjallar um atvinnuþjóf sem finnur leið til að sleppa út úr félagskapnum sem hún hefur komið sér í og reynir ...