Gagnrýni eftir:
Mission to Mars
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Mission to Mars er mikið betri en Red Planet, sama hvað þið hin segið. Mission to Mars gerist árin 2020-2021, en Red Planet 2045 eða 2050. Geimbúningarnir eru líka miklu flottari í Mission to Mars. Red Planet er frekar óraunsönn, en Mission to Mars er mjöööööööööög raunsönn, þar af geimflaugin Mars I. Það er Flott í myndinni hvernig Jim McConnell finnur út hvernig hægt sé að lenda í yfirborði Mars til að bjarga Luke, fyrirliða Mars I (Jim og félagar eru í Mars II), ef að Luke sé enn á lífi. Þegar Geimfarnir eru komnir á Mars hefst atburðarásin! Snilldarmynd De Palmas, með úrvalsleikurum. Mæli með Missin to Mars!